Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 2

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 2
lýösins og skilning á sambandi menningarlegrar og hagsmunalegrar baráttu alþýöunnar. Eg vil nú leitast við aö sýna fram á, aö menning- arbaráttan sé og hafi jafnan veriö stéttarbarátta og aö stéttarbarátta, sem vantar menningarlegt takmark og innihald sé ekki mikils viröi og skulum viö þá fyrst gera oss ljósar tvær staöreyndir: í fyrsta lagi eru þaö fátækar og kúgaöar stéttir, sem veröa aö fara á mis menntunar og heyja baráttu fyrir henni, svo sem öðrum réttindum. — Efnaðar og voldugar stéttir geta aö vísu veriö menningarsnauðar, en þá skortir þær menningarviöleitni en ekki hin ytri skil- yröi menntunar og er þar því ekki um menningar- baráttu aö ræða. — í ööru lagi er frelsis- og hagsmunabarátta fátækra og kúgaðra stétta fyrst og fremst menningarmál, þar sem engin ómenning er jafnmikil í vorum auöuga heimi, sem örbirgö og kúgun, og takmark hagsmuna- baráttu fátæku stéttanna er aö þær öðlist skilyröi til auöugs menningarlífs og menntun þeirra og siögæði einu sigursælu vopnin í þeirri baráttu. Það er því menningin ein, sem tryggir sigur 'Og helgar takmark stéttabaráttunnar. Þetta er ■cngum betur ljóst en sjálfum andstæöing- um verkalýðsins. Þessvegna eru það líka sömu menn- irnir og sömu öflin, sem vinna gegn bættum hag og aukinni menntun alþýðunnar, og höfum vér þar mörg dæmi deginum Ijósari. Þessi menningarfjand- skapur birtist oft einna gleggst í óvild til barnafræðsl- unnar, sem er sú eina menntun, sem allar stéttir hafa svipuö skilyröi til að njóta. Þá hefur hann og birzt í andúö gegn menningarsamtökum æskulýösins, svo sem ungmennafélögunum og bókmenntasamtökum alþýðunnar, sem skýrast he'fur komið fram hér í fjandskap til Máls og menningar. Er skammt aö minnast þess aö ísl. stjórnmálamaður kvað þá, er 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.