Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 54

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 54
losa sig alveg undan forsjá þess. Jónas Jónsson reyndi aS blekkja þjóðina undir forustu milljónamæringa þeirra, er hann hafði gerzt handgenginn, og bauð þjóðinni að sætta sig við hið erlenda vald, sem lagt hafði landið fjárhagslega og atvinnulega í fjötra og aö lokum hertekið þaö; kvað hann íslenzku þjóðina « aðeins geta orðið frjálsa undir vernd þess. Jón Sigui'ðsson barðist gegn afturhaldsöflunum inn- anlands, því honum var ljóst að þau voru bandamaö- ur hins erlenda valds og frelsinu þrándur í götu. Jón- as Jónsson sameinaði afturhaldsöflin með þjóðinni til ofsóknar gegn alþýöu þeirri, sem eindregnast barð- ist gegn hinu erlenda og innlenda kúgunarvaldi. Jón Sigui’ðsson varð persónulega hið giæsilegasta fordæmi fyrir íslendinga um hvernig vernda skuli heiðarleikann í stjórnmálalífinu og varast að falla fyrir hvort heldur mútum eða ofsóknum vfirvaid- anna. Jónas Jónsson varð faðir óheiöarleikans í stjórnmálalífi íslendinga og skipulagöi manna fremsf múturnar, sannfæringarsöluna og ofsóknirnar fyrir hönd yfirvaldanna, innlendra sem erlendra. t Jón Sigurðsson barðist fyrir aukinni þjóðlegri menningu og aðgangi íslendinga að skólum og undir forsæti hans varð Þjóðvinafélagið tæki í baráttu þeirri. Jónas Jónsson hataðist við útbreiöslu þjóð- * legrar menningar, bannaði íslendingum frjálsan að- gang að æðri skólum, skipulagði ofsókn gegn beztu rithöfundum og skáldum landsins og lét pólitíska braskara gera sig að forseta Þjóðvinafélagsins — eins og Jón var! — til að gefa út á vegum þess brezkar áróðursbókmenntir. Jón Sigurðsson skipulagði frelsisbaráttu bænda og menntamanna fyrir borgaralegu þjóðfélagi á íslandi, þegar það að öðlast hið borgaralega lýðræði og þjóð- frelsi hlaut að vera næsti áfanginn á framfarabraút þjóðarinnar allrar, að nokkrum ríkum selstöðukaup- 142
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.