Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 63

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 63
saman, samtökin eflast, og þegar það' bætist svo ofaná aö verkamenn finna að þeir eru eigi aöeins kúgaöir sem verkamenn, heldur og sem íslendingar, þá vex baráttu þeirra ásmegin, því margar stoöir renna þá undir hana. Áhrif hertökunnar hér á landi eru þegar farin að verða þessi, sem hér er lýst, — og eru þó að- eins hin mildari form hennar séð enn sem komiö er. Áhrifin af hertöku Þjóðverja á Noregi hafa áþreifan- lega sannað þaö, sem hér er sagt. Svo eðlilegt, sem þaö er að verkalýöurinn hafi for- ustuna í þjóöfrelsisbaráttu hverrar undirokaörar þjóö- ar hjá smáþjóöum þeim, sem sjálfar búa viö auðvalds- skipulag, en eru undir hrammi stórveldis, — svo aug- sýnilega sjálfsagt veröur þetta forustuhlutverk verka- lýösins, þegar litiö er á alþjóðavettvanginn, því þar liggur þaö 1 augum uppi, aö varanlega veröur frelsi smáþjóöa ekki tryggt, fyrr en auövaldi allra stórveld- anna er steypt af verkalýð þeirra eigin landa og und- irokuöum þjóöum í áhrifasvæöum þeirra. Þaö tekur vafalaust nokkurn tíma fyrir íslenzka verkamenn aö átta sig á því forustuhlutverki, sem stétt þeirra fellur í skaut í þjóöfrelsisbaráttunni nú. En þetta hlutverk þeirra samsvai'ar því, er bænda- stéttin haföi á hendi í sjálfstæöisbaráttu vorri á 19. öld. Bændastéttin fékk á þeirra sókn liöveizlu frá beztu menntamönnum þjóðarinnar þeirra, er eigi létu ginnast af mútum yfirstéttarinnar, spillast af atlot- um hennar eöa hræðast sökum ofsókna hennar. Og verkamannastéttinni mun nú ekki síöur veröa liö veitt af beztu kröftum úr stéttum menntamanna, bænda og millistéttum bæjanna og aö lokum af yfir- gnæfandi meirihluta þessara stétta. Þjóöfrelsisbarátta íslendinga mun í hinni nýju mynd sinni óhjákvæmilega tengjast bræöraböndum við frelsisöfl í öörum löndum, sem beina baráttu sinni gegn sama drottni og hún. Væru íslendingar 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.