Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 3

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 3
Mut eiga í stofnun þess vinna a'ö því aó koma arfi þjóðarmnar til rangra erfingja, M. ö. o. íslenzk al- þýöa er ekki réttur erfingi menningarinnar, og má þetta heita óvenju opinská játning. En þetta er hvorki í fyrsta né síöasta skipti, sem þessi maður lætur frá sér fara opinskáar játningar, sem mikið má af læra, einkum fyrir það, hve dásam- legt sambland þær eru af viti og vitleysu og get ég ekki stillt mig um að nefna eina, sem nýlega er fram komin. Þar heldur hann því fram, að J. Stalin, sem hann telur gefa út Þjóðviljann, hafi reist um hann ferfald- an varnarmúr — einskonar Mannerheimlínu. — Er innsti hringurinn Bókaútgáfan Heimskringla, þá Mál og menning og Arfur íslendinga og yzt bókaút- gáfufélagiö “Landnáma”, sem hyggst að gefa út lúx- usútgáfur af verkum Gunnars Gunnarssonar og fleiri íslenzkra höfunda. Þótt mér viröist hér of lítiö gert úr íslenzkum menntamönnum og bókaútgefendum, ef allai' beztu bækumar, sem út koma á íslenzku skulu þakkaöar Qtalin, þá er þó ekki svo lítið sannleikskorn í þessu, sannleikur, sem höfundur reynir aö fela í fjarstæðu vaöli. Því betri sem bókakostur ísl. alþýöu ev og því meiri sem menntun hennar- er, því móttækilegri er hún fyrir sósíalisma og því hæfari er hún aö berjast fyrir rétti sínum, Þaö er því alls ekki “Landnáma”, sem myndar yzta hringinn, heldur bækur þær, sem notaðar eru til þess aö kenna börnum lestur, s. s. Gagn pg gaman eftir ísak Jónsson og Helga Elíasson og Litla gula hænan eftir Steingrím Arason, og væri því rökrétt að álykta eftir því sem fyr er sagt, að Stalin stjórnaöi Ríkisútgáfu námsbóka á íslandi. Nú er mér sem ég heyri menn andmæla mér meö þeirri fullyröingu, aö þaö sé einmitt memitunarlaus og sið- laus tötralýður, sem hægast sé að æsa upp til bylt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.