Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 33

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 33
vík um miðjan nóvember taldi að ekki væri nú leng- » ur unnt að spyrna móti broddunum, og samþykkti breytingu á lögum Alþýðusambandsins, þess eínis, að' sambandið skyldi eftirleiðis ekki vera í skipulags- tengslum viö stjórnmálaflokka og allir meðlimir þess hafa jafnan rétt til trúnaöarstarfa. Jafnframt ákváðu foringjarnir að sitja meðan sætt er, og kusu sjálfa sig í stjórn sambandsins til næstu tveggja ára. Um þetta segir svo í verkalýðsmálaályktun 2. þings Sósí- alistaflokksins: “Eftir 10 ára baráttu róttæku aflanna og fyigjenda lýðræöisins 1 verklýðshreyfingunni, Kommúnista- flokksins og síðar Sósíalistaflokksins í samstarfi við fjölda verkamanna, er fylgja Sjálfstæðis- og Alþýðu- flokknum, hefur nú loks unnizt það, að Alþýð'usam- bandið er leyst úr skipulagstengslum við Alþýðuflokk- inn og jafnrétti allra meðlima sambandsins viður- kennt í lögum þess. Með þessu hefur unnizt mikill sigur, sem nauðsyn- legt er að hagnýta sem bezt. En jafnframt verður að gera sér ljóst, að með þessu eru erindrekar atvinnu- rekenda ekki af baki dottnir. Blöð þjóðstjórnarflokk- anna boða sameiginlega herferð gegn sósíalistum. , Stjórn hins nýja sambands er kosin eingöngu af Al- þýðuflokksmönnum og er því í rauninni sjálfskipuð. í tvö ár ætlar þessi sjálfskipaöa, ólýðræðislega stjórn að fara með völd 1 Alþýðusambandinu. Þessi freklega yfirtroðsla á hinum nýju lögum Al- þýðusambandsins léttir íhaldinu róðurinn við að halda uppi klíkustarfsemi sinni í verkalýðssamtök- unum undir yfirskini kröfunnar um lýðræöi, skoð- anafrelsi og jafnrétti. , • Það leikur heldur ekki á tveim tungum að þennan tíma munu atvinnurekendúr og þjónar þeirra nota vel til skipulagðra ofsókna á hendur verkamönnum og fulltrúum þeirra í verklýðsfélögunum. Þaö má bú- 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.