Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 36

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 36
að til að sameina verkamenn í hverju verkalyösfélagi um hagsmunamálin, án tillits til allra flokksbanda og kenna þeim að gæta þess að láta enga flokkspólit- iska togstreitu trufla þessa einingu, en gera sér jafn- framt vel ljóst, að eining stéttarinnar verður því að' eins tryggð, að “fimmta herdeildin” verði algerlega einangruð og liðsmönnum hennar engin trúnaðar- störf falin”. 2. þing Sósíalistaflokksins var haldið í Reykjavík dagana 17.—21. nóv. Stefna sú er þingið markaði verður bezt skýrö með því að birta stjórnmálaályktun þess, sem samþykki; var í einu hljóði, og fer hún hér á eftir: “Ályktun um stjórnmálaviðhorfið og verkefni i'loltksins. II. þing Sameiningarflokks alþýöu — Sósíalista- flokksins — lítur svo á, að flokkurinn og stjórn hans hafi réttilega aldrei hvikað frá þeirri stefnu, er hann setti sér í upphafi: að sameina alla íslenzka sósíalista í einn flokk, að sameina verklýðsfélögin og að sam- eina alla alþýðu landsins og öll framfaraöfl þjóðar- innar í baráttunni fyrir bættum kjörum, auknum lýðréttindum, almennum framförum og sjálfstæði þjóðarinnar. Hefur barátta flokksins fyrir sameiningu verkalýðsfélaganna nú borið þýöingarmikinn árang- ur með þeirri skipulagsbreytingu, sem foringjar Al- þýöuflokksins hafa séð sig neydda til að gera á Al- þýðusambandinu. Þingið telur að tekist hafi giftu- samlega að afstýra þeim tilraunum, sem gerðar hafa verið innan frá og utan frá til að kljúfa flokkinn og koma honum á kné og samþykkir gerðir floksstjórn- arinnar í þeim efnum. En síðan flokkurinn var stofnaöur hafa orðið svo stórstígar breytingar að algerlega ný viðhorf og ný 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.