Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 73

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 73
ir þetta er gifting drottningar, en maður hennar “taldi þaö skyldu sína” aö “hverfa sem sjálfstæður einstakl- ingur inn í líf konu sinnar (svo) taka enga persónulega ábyrgö á sig gagnvart þjóöinni, en gera sína stöðu aö óaðskiljanlegum þætti í stöðu drottningarinnar, — fylla í þær eyður, sem auðvitað hlutu að verða í henn- ar konunglegu staí’frækslu ,vegna þess að hún var kona” (Þau áttu 9 börn og gæfusamt einkalíf). Ann- ars átti þessi dæmalausi “prinsmaki” illa við þá • “glæsilegu stétt, sem var hámenning (svo) Eng- lands”. Lítið bætti um, þó aö lárviðarskáldið Tenny- son “kyrjaði átrúnaö drottningarinnar (á prinsmak- ann) í hljómfögrum ljóðum”. Milljón eftir milljón var ausið 1 minnismerki yfir lík hins “skvapaða”, lífs- þreytta, miðaldra maka, því að “orö og bækur kunna aö vera tvíræðir (svo) minnisvaröar, en hvei getur misskiliö hina sýnilegu (tilsyneladende?) óbrotgirni eirs og steins?” “Góður er hver genginn” gátu Eng- lendingar raunar sagt um þennan dyggðum skrýdda mann. Síðari æviár drottningar smækka viðfangsefni höf. heldur, en gaum má gefa aö einkennum éins og dálæti hennar á Brown, rustalegum þjóni, eða samúð meö herbergisþernum og eldabuskum, þegar “elskar- ar” þeirra voru sendir í herþjónustu til útlanda. Sam- tímis var hún “gírug” í “keisarainnu”-titil yfir Ind- landi og éins dauöþyrst í gullhamra og skjall “og vín- hneigður maður, sem daglega má (maa!) vera án áfengis”, — hana einkenndi “hinn trausti virðuleiki, ívafinn óskyldri, ólmhuga þörf fyrir hið litmikla og kynlega, hinar einkennilegu takmarkanir gáfnafars- ins, hið leyndardómsfulla, hrein-kvenlega frumefni”, og hún var “skrautlegt óhreyfanlegt framreiðsluborð í hinum stóra veizluskála ríkisins”. Mikil öfund hlýtur Snorra Sturlusyni að leika á hlutskipti nútíöarmanna, sem njóta þessarar fyrir- myndar við þjóðlega sagnaritun. 161 /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.