Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 58

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 58
ingar veröur því fyrst og í'remst háð af verkalýð og beztu menntamönnum íslands gegn afturhaldi yfir- stéttarinnar. Og sú barátta er nú þegar hafin — og með hverjum degi skiptast gleggra í fylkingar beggja megin í þeirri hríð. Ofsókn afturhaldsins gegn þessari þjóðnýtingu menningarinnar er háö undir samskonar vígorðum og fasisminn annarsstaðar heyir baráttu sína fyrir afturförum á öllum sviðum, — vígorðum krossferðar- innar gegn kommúnismanum, Og á sama hátt eins og fasisminn brennimerkir hvern frjálslyndan mann, sem vogar að andæfa honum, sem kommúnista, á sama hátt brennimerkir leiðtogi afturhaldsins hér á andlega sviðinu, Jónas Jónsson, jafnvel menn eins og Árna frá Múla og Vilmund Jónsson sem kommúnista. — íslenzka afturhaldið virðist alveg sérstaklega hafa tekið sér þýzka nazismann til fyrirmyndar í því að skipuleggja ofsóknirnar gegn andstæðingum sínum, beita slíkri skoðanakúgun að ekki hefur þekkst önn- ur eins í lýðræðisþjóðfélögum auðvaldsins og misnota vægðarlaust ríkisvaldiö í þjónustu flokka sinna og blaöa. Undir yfirskyni herferðarinnar gegn kömmúnisma skipuleggur íslenzka afturhaldið ekki aðeins baráttu gegn verkalýðshreyfingunni, heldur og baráttu gegn menningunni á íslandi, gegn allri viðleitni til aö gera þjóðarlíf og þjóðmenningu íslendinga að alþjóðar- eign. Það sýnir sig bezt í afstöðu þess til Máls og menningar. Og með þessu vegur afturhaldið beinlínis að menn- ingarlegri sjálfstæðisbaráttu íslendinga, vinnur í þágu erlendrar yfirdrottnunar og innlimunar. Baráttan fyrir verndun þjóðernis og menningar veröur því óhjákvæmilega barátta gegn afturhaldinu hér á landi, — en barátta fyrir því að hefja alla þjóð- 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.