Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 66

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 66
Bjjörn Sigfásson: Nokkrar bækur. Kit eftir Jóhann Sigurjónsson. Fyrra bindi. tJtgefandi: Mál og menning. Svarta norræna kynið' hefur gefið okkur skáld úr flestum héruðum. Á þrjá þessa frændur Egils Skalla- grímssonar verður mér starsýnt á bæjunum innst við Skjálfanda rétt eftir 1890. Á Héðinshöfða dvaldist þá Einar Benediktsson með föður sínum, drakk í sig náttúruskilning, hálfgerðar dulskynjanir, en jafn- framt sósíaiistiskar hugmyndir. Á Sandi tók Guð- mundur aö yrkja og lýsti lífi ekkjunnar við ána hisp- urslausar og betur en hann eöa aörir hafa getað síö- an. Á stórbýlinu Laxamýri var Jóhann að vaxa upp. Þaö skal ósagt hér, hvað þeim hlotnaðist hverjum « um sig, eða hlotnaðist ekki, af baráttumóði vaknandi alþýðu 1 kringum þá á uppreisnarárum kaupfélags og félagsins Ó. S. F. En metnaöur þess, sem brýtur sig lausan úr fortíðarhlekkjum, óx þau árin örar meö * Þingeyingum en öðrum landsmönnum, og þessi ungu skáld fengu meiri skammt af honum en miðlungs- menn hefðu risiö undir. Ofurhugarnir Einar og Jó- hann heitstrengdu hvor eftir annan aö leggja undir sig heiminn til allrar þeirrar þegnskyldu, sem skáld- konungum kæmi bezt í víking andans. Hver láir þeim lengur ofurmennskudraumana nema smásálir? Oft brast þá mátt, það er satt. En heitstrengingamar felldu þeir ekki á sig, meðan lífsþrek entist. í Höfn var Jóhann þegar sjálfkjörinn í hóp róttæk- ustu stúdenta íslenzkra og aðdáenda Brandesar. Aí' 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.