Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 64

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 64
undir oki þýzka, nazistiska auövaldsins, væri í'relsis- barátta vor fyrst og fremst tengd frelsisstríði Norð- manna, Dana, Hollendinga, Belgíubúa, Frakka, Aust- urríkismanna, Tékka, Slóvaka, Pólverja og hinnar þýzku alþýðu, Ef viö verðum áfram undir ensku oki, þá mun sigurvon vor framar öllu tengd við frelsis- baráttu Indverja, Egypta, Búa og enska verkalýðsins sjálfs. Og hremmi Bandaríkjaauðvaldið þetta land, þá mun sigur vor að miklu leyti undir því kominn, hve vel þjóðunum í Mexíkó, Chile, Kúba og öðrum löndum Ameríku gengur að berjast gegn yfirdrottnun Bandaríkjaauðvaldsins, en þó mest undir því, að verkalýð og bændum Bandaríkjanna takist að ráöa niðurlögum hinna voldugu auðjöfra lands síns. Þjóðfrelsisbarátta íslendinga verður því í framtíð- inni háð jafnt á þjóðlegum sem alþjóölegum vett- vangi. Það hlýtur hverjum þeim að vera ljóst, sem athugar hve gersamlega vonlaust þaö væri fyrir ís- lenzku þjóöina eina saman að ætla að afla sér frels- is í viöureigninni við þaö mikla ofurefli, sem við væri að eiga. Frelsi hennar hlyti að miklu leyti að vera komið undir bandamönnum hennar innan þess heimsveldis, sem hún fjárhagslega yrði innlimuð í, — og það jafnt þó þessir verkamenn og bændur, er kúg- aðir væru af sama drottinvaldi og hún, væru öðru- hvoru neyddir til að klæöast herkuflum og jafnvel dvelja hér sem setuliö, eins og nú á sér staö. En fyrst og fremst verður þó frelsun þjóðarinnar aö vera verk hennar sjálfrar, því án hennar vilja til frelsis, er það óhugsandi. Sósíalistaflokkurinn skoðar þaö skyldu sína að vinna af fremsta megni að því að gera verkalýð ís- lands og þjóðinni allri þessa afstöðu ljósa og sameina hana til hinnar nýju sjálfstæðisbaráttu. Þessu hlut- verki var lýst í ^stefnuskrá flokksins frá 1938 með eft- irfarandi orðum: 152
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.