Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 40

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 40
Höfuöverkefnum flokksins í nánustu framtíð má skipta í þrjú aöalatriði, sem þó eru nátengd hvert ööru og veröa ekki aöskilin í starfi flokksins: I. Baráttan fyrir daglegum hagsmunum og réttind- um alþýðunnar í landinu gegn afturhaldinu, hinni opinberu spillingu og fasistisku þróun. II. Baráttan fyrir sjálfstæöi landsins. III. Undirbúningur alþýðunnar undir valdatökuna og framkvæmd sósíalismans. í einstökum atriöum verður flokkurinn aö leggja áherzlu á eftirfarandi mál: 1. Djarfleg barátta fyrir hagsmunum og rétti ís- lendinga í viðskiptunum viö brezka setuliöiö eöa hvert þaö hervald, sem tökum nær á íslandi. 2. Frelsi og eining verkalýðssamtakanna og afnám ófrelsisákvæða vinnulöggjafarinnar. 3. Hækkuö laun með vaxandi dýrtíð. 4. Barátta gegn atvinnuleysinu, fyrir auknum verk- legum framkvæmdum, fyrir aukningu fiskiflotans, nýjum verksmiöjum fyrir sjávarútveginn og annarri hagnýtingu landsgæða. 5. Barátta gegn dýrtíðinni; afnám innflutningshaft- anna. 6. Barátta gegn drottnun Thorsara- og Landsbanka- klíkunnar í fjármála- og atvinnulífi þjóðarinnar. v 7. Barátta gegn spillingunni og mútukerfinu í op- inberu lífi. 8. Barátta fyrir lýðréttindum fólksins, gegn ein- ræðis- og ofsóknarstefnu þjóöstjórnarliðsins. 9. Barátta fyrir endurbótum á tryggingalöggjöf- inni og fátækralöggjöfinni, fyrir ráöstöfunum til að tryggja fólki sæmilegt húsnæði og annari félagsmála- löggjöf. 10. Barátta fyrir margháttuöum ráðstöfunum til hagsmuna fyrir fátæka bændur, umbótum á skipun afurðasölunnar, umbótum á jarðræktarlögunum, 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.