Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 78

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 78
ur bannfærð sem þjóðarníð og brot gegn velsæminu og lýðræðisstefnunni og reynt að þegja höíundinn dauðan. * I}: * Við prófarkalestur þessarar ritfregnar berast mér síöustu rit Menningarsjóðs 1940, fyrri hluti uppreisn- arsögunnar, vel rituð bók og aðdáanlega þýdd, og Mannslíkaminn eftir Jóhann Sæmundsson, ekki þjóð- leg bók, heldur íslenzk, — og virðist þannig gerð, að við yröum fegnir að fá frá Menningarsjóði marg- ar slíkar. Förumenn III. (Sólon Sókrates), eftir Elin- borgu Lárusdóttur . Þetta lokabindi sögunnar hefur enn kosti hinna fyrri og persónur, sem okkur var farið að þykja held- ur vænt um, eru enn sjálfum sér samkvæmar og njóta sín allvel, s. s. Andrés malari, Sigrún Einars- dóttir*), flökkumennirnir allir og þá ekki sízt sjálf- ur Sólon Sókrates. Um þann mann er einnig nýkom- in önnur merk skáldsaga, en umræður um hann og 't samanburður rúmast hér ekki. “Erum við ekki öll förumenn á þessari jörð?” segir Þórgunnur frá Efra- Ási, um leið og hún veitir honum nábjargir. ú Bragarbót er þaö, að sumir fordómar Efra-Ásætt- arinnar eru látnir fá hnekki í III. bd., og þá fyrst losnar ættin úr álögum. Aöalúrslit ástleysissögu hennar eru að ýmsu leyti mjög vel undirbúin, t. d. í köflunum Skýin þéttast og Hver er hún? En á síð- ustu stuijdu fatast þar höf. tökin; í kaflanum Nú er ég alkomin er kveneðli Þórgimnar enn óljóst og hálf- skapað sem fyrr og karlmennska manns hennar fá- tækleg. í stað þess kafla hefðu fáein stutt og hörð, en *) “Eiríksdóttir” var prentvilla í 1. h. þ. á„ ein af mörgum. 166
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.