Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 35
samtökin sem bezt á hverjum staö og í hverjum
iandshluta”.
Ekki liðu margir dagar, áöur en þaö fór aö koma
fram sem sagt er fyrir í ályktun þessari. Hiö svokall-
aða “trúnaöarráö” verkamannafélagsins “Dagsbrún”
í Rvík tók rögg á sig og ákvaö að “reka úr félaginu”
tvo menn og var annar þeirra Jón Rafnsson, sem for-
ustu hefur haft fyrir róttækum verkamönnum i Dags-
. brún og er án efa einhver vinsælasti og mikilhæf-
asti verkalýðsforingi landsins. “Trúnaðarráö” þetta er
eingöngu skipað íhaldsmönnum og Alþýöuflokks-
mönnum, og er auk þess ekki fullskipaö og meö öllu
ólöglegt. Tókst að fá þetta staöfest með allsherjarat-
kvæöagreiðslu með því að beita alveg óvenjulegum
bolabrögðum og rangindum, en munaði þó aöeins fjór-
um atkvæöum. Ástæöan, sem tilfærö var fyrir tiltæki
þessu var ókyrrö nokkur, sem orðið haföi á Dagsbrún-
arfundi, sem Haraldur Guðmundsson var fenginn til
aö stjórna og “hleypti upp” vitandi vits með því að
, viðhafa rangsleitni og ofbeldi í fundarstjórn. Var
þetta allt með ráöum gert og mun hafa verið ákveð-
ið að nota sömu aðferð til að fá átyllu til að reka
fleiri sósíalista úr félaginu. Ekki vann Jón Rafnsson
* annað til saka á fundi þessum, en aö hann reyndi
eftir megni aö koma á kyrrð og tókst það. Um þetta
eru nokkur hundruð félagsmanna, er voru á fund-
inum, til vitnis.
Þessar aðgeröir voru sýnilega framkvæmdar einmitt
á þessu augnabliki eftir beinni fyrirskipun atvinnu-
rekenda. Samningar voru aö hefjast milli þeirra og
Dagsbrúnar. Þótti því bera bráðan að, að reyna að
koma upp sundrungu innan félagsins og ræna verka-
< menn beztu forvígismönnum sínum og málsvörum.
Öllu þessu er gert ráö fyrir í verklýðsmálaályktun
2. þings Sósíalistaflokksins. Segir þar að “mótleikur
sósíalistanna verði að vera sá, að láta einskis ófreist-
123