Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 35

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 35
samtökin sem bezt á hverjum staö og í hverjum iandshluta”. Ekki liðu margir dagar, áöur en þaö fór aö koma fram sem sagt er fyrir í ályktun þessari. Hiö svokall- aða “trúnaöarráö” verkamannafélagsins “Dagsbrún” í Rvík tók rögg á sig og ákvaö að “reka úr félaginu” tvo menn og var annar þeirra Jón Rafnsson, sem for- ustu hefur haft fyrir róttækum verkamönnum i Dags- . brún og er án efa einhver vinsælasti og mikilhæf- asti verkalýðsforingi landsins. “Trúnaðarráö” þetta er eingöngu skipað íhaldsmönnum og Alþýöuflokks- mönnum, og er auk þess ekki fullskipaö og meö öllu ólöglegt. Tókst að fá þetta staöfest með allsherjarat- kvæöagreiðslu með því að beita alveg óvenjulegum bolabrögðum og rangindum, en munaði þó aöeins fjór- um atkvæöum. Ástæöan, sem tilfærö var fyrir tiltæki þessu var ókyrrö nokkur, sem orðið haföi á Dagsbrún- arfundi, sem Haraldur Guðmundsson var fenginn til aö stjórna og “hleypti upp” vitandi vits með því að , viðhafa rangsleitni og ofbeldi í fundarstjórn. Var þetta allt með ráöum gert og mun hafa verið ákveð- ið að nota sömu aðferð til að fá átyllu til að reka fleiri sósíalista úr félaginu. Ekki vann Jón Rafnsson * annað til saka á fundi þessum, en aö hann reyndi eftir megni aö koma á kyrrð og tókst það. Um þetta eru nokkur hundruð félagsmanna, er voru á fund- inum, til vitnis. Þessar aðgeröir voru sýnilega framkvæmdar einmitt á þessu augnabliki eftir beinni fyrirskipun atvinnu- rekenda. Samningar voru aö hefjast milli þeirra og Dagsbrúnar. Þótti því bera bráðan að, að reyna að koma upp sundrungu innan félagsins og ræna verka- < menn beztu forvígismönnum sínum og málsvörum. Öllu þessu er gert ráö fyrir í verklýðsmálaályktun 2. þings Sósíalistaflokksins. Segir þar að “mótleikur sósíalistanna verði að vera sá, að láta einskis ófreist- 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.