Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 38

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 38
ur alls almennings, dýrtíöin vex ákaft og hiö raun- verulega kaup lækkar vegna kaupþvingunarlaganna. Sósíalistaflokkurinn er nú eini flokkurinn í land- inu, sem berst fyrir hagsmunum almennings, almenn- um framförum og sjálfstæöi þjóðarinnar, jainframt því, sem hann er flokkur hinnar sósíalistisku bylt- ingar. í tveggja ára baráttu viö skefjalaust afturhald hefur hann fengiö eldskírn sína sem heilsteyptur sam- einingarflokkur íslenzkra sósíalista. í stjórnmálabar- áttunni standa þannig tvær fylkingar hvor andspæn- is annari, annarsvegar Sósíalistaflokkurinn, sem er fulltrúi fyrir hagsmuni yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar, og hinsvegar hið sameinaöa þjóöstjórn- arafturhald, sem er fulltrúi fyrir hagsmuni örfárra stóratvinnurekenda og þjónustumanna þeirra. Erjur þjóðstjórnarflokkanna til að villa á sér heimiidir fyr- ir kosningar, breyta þar engu um. Þegar svo er komiö málum, er það augljóst aö sam- fylking milli Sósíalistaflokksins og forustumanna þjóöstjórnarflokkanna getur ekki komið til greina. Hitt er jafnaugljóst, að mikill meirihluti þess fólks, sem fylgir þjóðstjórnarflokkunum, á að réttu lagi samleið meö Sósíalistaflokknum. Það er því verkefni flokksins að finna leiðir til samstarfs við þetta fólk í hinni 'daglegu hagsmunabaráttu og baráttunni fyr- ir málstað íslendinga. II. þing Sósíalistaflokksins lýs- ir því yfir að flokkurinn er reiðubúinn til samstarfs við öll þau samtök og alla þá einstaklinga meðaí þjóðarinnar, sem með honum vilja vinna og í næstu kosningum er hann fús til samvinnu við alla þá, sem án tillits til mismunandi lífsskoðana vilja leggja hönd á plóginn til að vinna að ósigri þjóöstjórnar- afturhaldsins, til þess að greiða götu frjálsu sam- starfi íslenzkrar alþýðu fyrir hagsmunum sínum og frjálsu samstarfi íslenzku þjóðarinnar fyrir sjálfstæði sínu og almennum framförum. 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.