Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 1

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 1
r RÉTTUR XXV. ÁRGANGUR. SEPT.—DES. 1940. 2. HEFTI f Hlððver Sígurðsson: Hín menníngarlega stéttabarátfa I. Fyrir tæpum þremur árum var ég staddur á þingi ungmennafélaga. Þar var þá fram borin tillaga þess efnis, aö skora á ungmennafélögin, aö vinna að viö- gangi Máls og menningar. Tillaga þessi fékk góðar undirtektir, enda flutt af þremur áhrifamönnum U. M, F., sem stóöu hver í sínum stjórnmálaflokki. Þó voru þarna menn, sem vísa vildu tillögu þess- , ari frá meö þeim forsendum aö Mál og menning ætti að vera vopn í hendi alþýðunnar í stéttabaráttunni. En þegar bent var á að' þaö vopn'væri aukin menn- ing alþýöunnar, féllu þær röksemdir niður og tillag- an var samþykkt í einu hljóði. Þótt þetta atvik viröist e. t. v. ekki merkilegt fljótt á litiö hefur þaö orðiö mér minnisstætt. Þó voru þarna engar æsingar eða skörp átök, en aöeins róleg og einörö rökræöa. En þetta atvik er glöggt einkenni þeirrar takmörkuðu þekkingar og einhliða skilnings, sem fjöldi manna hefur á stéttarbaráttu. Það vildi nú einmitt svo einkennilega til, að fyrr- nefndir tortryggjendur Máls og menningar höfðu tekið mjög virkan þátt í menningarbaráttu stéttar sinnar, en skorti samúö meö hagsmunabaráttu verka- t 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.