Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 34

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 34
ast viö tilraunum til brottvikninga einstaklinga og heilla félaga til þess að knésetja vinstri öflin og ræna verkamenn forustukröftum sínum. Það má búast við að margar tylliástæður verði fundnar upp til þess aö flæma hin róttæku verklýðsfélög víðsvegar á landinu úr Alþýðusambandinu eða koma í veg fyrir að þau fái upptöku, en jafnframt verði stofnuð klofningsfé- lög, sem meö aðstoð ríkisvaldsins verði veitt einka- leyfi til að starfa og allar brellur notaðar til að fara í kringum það ákvæði sambandslaganna að verka- lýðsfélögin skuli opin öllum verkamönnum í viðkom- andi starfsgrein. En öllum þessum tálmunum, sem lagðar verða í veginn til þess að tefja fyrir því;/að stéttin geti sam- einazt, verður verkalýðurinn að ryðja burt með rétt- um aðferðum og sameiginlegu átaki. Þessvegna verð- ur að leggja áherzlu á, að þar sem svo stendur á, að verkalýðsfélög eru klofin, verði þau sameinuð og að öil verklýðsfélög á Iandinu sameinist í Alþýðusam- bandinu. Landssamband íslenzkra stéttarfélaga heíur þar með lokið hlutverki sínu og verður Iagt niöur um leið og sameiningin í Alþýðusambandinu fer fram. Það verður líka að leggja áherzlu á að öll verkalýðs- félög uppfylli sem bezt allar skyldur sínar við hið nýja Alþýöusamband, svo erfitt veröi að finna nokkra tylliástæðu til að víkja þeim burt. Um leið og félögin ganga inn í Alþýðusambandið verða þau að halda fast fram þeirri kröfu að kallað veröi saman nýtt þing hið bráðasta, sem kosið veröi til, samkvæmt hin- um nýju Iögum; þá fyrst er sameining verkalýðsfé- íaganna á lýðræðisgrundvelli komin til framkvæmda, fyrr ekki. Leggja veröur áherzlu á að ákvæði hinna nýju laga Alþýðusambandsins um fulltrúaráð og fjóröungssam- bönd verði hagnýtt til fullnustu til þess að treysta 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.