Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 28

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 28
ekki saltaöar nema einar 90 þús. tunnur í þessu mikla aflaári. Ekki veröur meö vissu áætlað hve miklu þjóöin hefur taþaö á síldarvertíöinni í sumar vegna þess aö hún býr viö stjórn, sem er fjandsamleg fólkinu í landinu. En þaö skiptir vafalaust tugum milljóna. Stríðsgróði. Stríðsgróði íslenzkra stórútgeröarmanna hefur ver- iö með fádæmum. Telja má aö hreinn gróöi togara- eigenda sé varla minni en 40 milljónir króna frá stríðsbyrjun. í nóvemberlok höföu innstæöur bank- anna aukist um 52 millj. frá því sem þær voru á sama tíma í fyrra, og hagur þeirra gagnvart útlönd- um batnaö um 56 milljónir kr. Eftir því sem bezt er vitaö hefur “Kveldúlfur” þó ekki greitt skuldir sínar nema aö litlu leyti. Vandinn fyrir stríösgróöamenn- ina er aö ávaxta allt þetta fé. En við því er líka fundiö ráð. Stjórn landsins og Reykjavíkurbæjar er í höndum þeirra. Þessvegna er stríösgróöi þeirra skatt- frjáls og útsvarsfrjáls. í staö þess aö taka útsvör af stríðsgróöanum heíur Reykjavíkurbær tekiö þriggja milljón króna lán hjá eigendum hans og greiöir af því 5—5 V2 % í vexti. Ráðgert er að ríkiö taki einnig stórlán hjá hinum skattfi'jálsu stríösgróöamönnum. Hafa þeir þannig útvegaö sjálfum sér hagkvæman og öi’Uggan mai'kað fyrir fjái’magn sitt á kostnað lands- búa. Verzlunarjöfnuður landsins var oröinn hagstæöur um yfir 50 millj. í nóv. og verömæti útflutningsins á árinu um 115 millj. króna. Eru því horfur á að verzlunarjöfnuður þessa árs verði hagstæður um tals- vert hærri upphæö en allur innflutningurinn hefur numið að jafnaði undanfarin ár. Þessi gífurlegi stríðsgróði verður þess valdandi að framleiðslutækin í sjávarútveginum færast á færri og 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.