Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 22

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 22
En í annarri viku desembennánaöar hafa þó ítalir oröið fyrir öðru áfalli, sem sýnist geta orðiö ennþá afdrifaríkai’a. Bretar, sem frá því er ítalir sögðu þeim stríð á hendur í sumar hafa verið mjög í varnarað- stöðu á Afríkuvígstöðvunum, misst brezka Sómalí- laríd og látið hrekjast alllangt austur í Egyptaland, hafa nú byrjað sókn mikla á hendur ítölum við landa- mæri Líbýu og unnið á þeim stórsigur. Hafa þeir tek- ið að minnsta kosti 30,000 ítalska fanga og mikið af ing mun ávallt standa í óbættri þakkarskuld við þá fyrir það, sem þeir hafa lagt af mörkum til hennar. Báðar eru þessar þjóðir kúgaðar af álíka staurblind- um fasisma, og er hinn finnski þó sízt betri. Þær eru með öðrum orðum sem “lýðræðisþjóöir” álíka skyld- ar oss Islendingum, nema Grikkir séu þar heldur fremri. Samt sem áður er mjög svo greinilega gert upp á milli þessara ágætu þjóða hér á landi, þannig að segja má, að Grikkir séu nær hundsaðir, ef borið er saman við afstöðuna til Finna í fyrra. Frá sigrum þeirra er sagt blátt áfram, eins og þeir væru ekki annað en sjálfsagður hlutur, og þó verða þeir ekki vefengdir, þar sem Italir viöurkenna þá sjálfir. Rúss- ar viðurkenndu þó ekki stafkrók af “sigrum” Finna i fyrra, sem ekki var von, þar sem þeir gerðust aðeins í heilabúi “stríðsfréttaritaranna” í Stokkhólmi, Osló, Kaupmannahöfn og London. Þá er af einhverjum undarlegum orsökum mjög gert upp á milli Itala og * Rússa. Itölum er ekki, eins og Rússum í fyrra úthúð- að sem vandölum og villimönnum, þó að hvorttveggja gæti verið sannnefni á ráðamenn þeirra, fasistana. I stríðsfréttunum er skýrt frá ósigrum Itala sem hversdagslegum hlut, og menn segja góölátlega: “It- alir hafa alltaf verið slæmir hermenn”, og þar við situr. — Engum skal láö þó að hann hafi samúð með finnsku þjóöinni, sízt þó, ef sú samúð beindist gegn kúgurum hennar, sem sitja í hennar eigin landi. En gott væri, ef sá munur á afstöðunni til Finna og Grikkja, sem hér hefur verið lýst, bæri vitni um fram- farir manna í heiðarleik og skynsamlegri athugun síðan í fyrra. 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.