Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 57

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 57
w menntirnar í svo ríkum mæli sameign alþjó'öar, aö hver einasti íslendingur finni aö þar er dýrgripur, sem honum ber aö vernda og sem hann er fær um aö vernda. Þetta veröur aöeins gert meö því aö opna skólana, einnig hina æöri, fyrir allri alþýöu, gera þá svo úr garöi aö þessu takmarki veröi náö og ennfremur aö koma beztu bókmenntum íslendinga að fornu og nýju inn á hvert heimili. Það fer fjarri þvi aö t. d. stúdentsmenntun væri of mikil menntun handa hverjum íslending. En það þarf þá aö haga henni ööruvísi en nú, gera hana í senn þjóölegri og alþjóö- legri, því þess veröur æ aö minnast að þá fyrst læra menn að meta hiö bezta í bókmenntum íslendinga og skilja hvers virði þaö er, þegar menn eiga þess kost aö bera þaö óhlutdrægt saman viö þaö bezta, sem aörar stærri þjóöir hafa skapaö. En sú stefna aö gera menntun og menningu vora aö sameign alþjóöar mætir svæsinni mótspyrnu auö- mannanna og þjóna þeirra, því þeir vita, aö alþýöa, sem slíka menntun hefur öölazt, lætur ekki skammta sér svo smátt, sem auövaldið vill vera láta. Fjand- skapur afturhaldsins viö menningu alþýöunnar staf- ar af ótta þess við kröfurnar, sem menntuö alþýöa gerir til lífsins. Þaö sem ísl'enzku þjóöinni er svo brýn þörf á: aö menningin og þjóöararfurinn verði sameign allrar þjóðarinnar, — verður ekki framkvæmt nema í harö- vítugri baráttu við yfirstéttina. Og sú barátta verður ekki háö af öörum en alþyöunni, sem krefst þessarar menningar eins og hún krefst annarra gæöa lífsins. í bandalag við hana munu og ganga þeir, sem heitast unna menningu og þjóöerni íslendinga og setja það ofar öllum hleypidómum og forréttindum valdhafa- stéttarinnar. \ Baráttan fyrir vernd íslenzks þjóðernis og menn- 145 *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.