Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 74

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 74
Markmið og leiðir á aö vera siöbótarrit. “Látum þá, sem vilja, vera djúpskyggna; ég vil heldur grunn- íærnina og almennt velsæmi”, segir höf. furöu hrein- skilnislega. Einkum er honum blóðilla viö Hegel og alla sagnfræöinga, sem sýnt hafa með rökum, aö söguþróun þjóðfélagsins stjórnast af járnhöröum eöl- islögum. “Prússamennska” segir hann þá fyrirlitlega og boöar í staðinn fagnaöarerindi sitt, tómar bolla- leggingar um þaö, hvernig þjóðfélögin ættu aö geta orðiö, ef mennimir væru bara nógu “góöir”, nógu “ó- háöir” hversdagslegum lífsþörfum sínum og sinna, stéttabaráttunni og öllum þessum óþverra, sem fínn borgari eins og höf. verður aö foröast að sjá og viöur- kenna. “Almennt velsæmi” auövaldsþjóöfélags heimt- ar, að bækur um slík efni séu grunnfærar. Tilgang- ur höf. og þeirra, sem völdu síðan bók þessa i menn- ingarútgáfuna á íslandi, er að rugla rökhugsun manna um þjóðmál og byrgja augun fyrir óþægileg- um veruleika, Sannindum og rökvillum ægir saman í bókinni, svo að einskis manns er aö greiða sundur flækjurnar. Höf. kemst sífellt í mótsögn viö sjálfan sig 1 heim- speki sinni og lífsskoöunum, og þaö þótt hann þori oft í hvorugan fótinn aö stíga vegna varúöar. Hann er snjallt sagnaskáld, en viröist hér rita af hugboöi og hraflþekkingu, eins og skáldum hættir til á sviöi vísinda. Hann virðist fús til aö taka undir þaö meö sósíalistum, aö “ríkiö er í hverju þjóöfélagi, eins og Marx sjálfur benti á, meöal annars til þess að tryggja hinni stjórnandi stétt viðhald einkaréttinda hennar. í landi meö lénsskipulagi t. d. er ríkiö tæki til þess aö halda lénsherrunum víð völd. Þar sem auövaldsskipu- lag er, þar er ríkið tæki til þess, aö borgarastéttin geti haldið rétti sínum til aö safna auöi”, — eöa aö “höf- undar lýöræðisstjórnarlaga hafa oftar en skyldi fariö aö eins og mennirnir væru til lýðræöisins vegna, en 162
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.