Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 29

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 29
færri hendur og vald stórútgerðarmanna yfir bönk-t um og ríkisvaldi verður traustara og öruggara, jafn- framt þvi sem tök veröa á því að halda uppi enn víötækara opinberu mútukerfi en veriö hefur. Versnandi kjör alþýöunnar. Á þessu tímabili hafa oröiö gífurlegar veröhækk- anir á öllum nauðsynjavörum. Kauplagsnefnd hefur nú loks tekiö rögg á sig og látið gera búreikninga til að nota sem grundvöll við útreikning verövísitölu og kemur þá í ljós aö hækkun framleiðslukostnaöar í Reykjavík er orðinn 42% í nóvember og desember, en var 41% í október. Er þar meö opinberlega viöur- kennt, að allt þetta ár hefur kaupgjald veriö ákveðiö samkvæmt freklega fölsuöum skýrslum. Þó ei fram- færslukostnaðurinn raunverlega miklu hærri en þessi vísitala kauplagsnefndar gefur til kynna. Alls hefur veröhækkun á daglegum neyzluvörum frá því fyrir stríö til 1. okt. þessa árs oröiö frá 30%—200%. Á sama tíma hefur kaupið hækkaö mest um 27%. Ekki hafa verið sparaðar veröhækkanir á innlendum vör- um, sem ákveönar eru af íslenzkum stjórnarvöldum. Kjötiö hefur hækkaö um ca. 70%, mjólkin um 50% og fiskur allt aö 150%. Verulegur hluti þess- arar veröhækkunar kom til framkvæmda á þessu sumri. En 1. okt. hækkaöi kaup mest um aöeins 3,3%. Reynslan af kaupþvingunarlögunum er því orð- in dýrkeypt fyrir íslenzkan verkalýð. Erfitt er aö gera sér í hugarlund þaö neyöarástand, sem skapast heföi, ef íslenzkir verkamenn heföu ekki verið teknir í vinnu hjá innrásarhernum. Hætt var aö mestu við allar framkvæmdir í hitaveitu Reykja- víkur, byggingavinna engin, opinberar framkvæmdir, sem ekki voru bein afleiöing af hertöku landsins, sama og engar og síldarsöltun sáralítil. Enda voru 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.