Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 11

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 11
og sumir getiö sér þar góðan oröstír, en gátu svo aldrei losnað viö þá hugmynd, aö þær hernaðaraö- feröir, sem vel höfðu reynzt þá, hlytu alla tíö síöan aö vera 1 gildi. Þeir virtust halda, að allar styrjaldir myndu í framtíðinni verða háöar á “föstum” víg- • stöðvum, úr djúpum skotgröfum og meö látlausri fallbyssuskothríð vikum og mánuðum saman. Það voru þessar hugmyndir, sem lágu til grundvallar smíði Maginotvii'kjanna, sem áttu að vera óvinnandi og hefðu líka veriö óvinnandi, ef hernaðartæknin hefði ekkert breytzt á undanföi'nuxn aldarfjórðungi. Það er ekkert undarlegt, aö her, sem aðeins hafði veriö þjálfaöur í aldarfjói'ðungs gamalli hernaöar- tækni, biði herfilegan ósigur, er hann átti að mæta her, sem fylgzt hafði með tímanum. Hvernig stóð á þessum hugsunarhætti ráöandi hershöfðingja, og hversvegna voru þeir látnir vera við völd, meðan andstæöingamir voru að vígbúast af öllum mætti? Áframhaldandi völd sín áttu þeir því að þakka, að , ráðandi stjói'nmálamenn landsins hugsuðu eins. En sjálfur á þessi hugsunarháttur sér margþættar or- sakir. Fyrst og fremst má benda á þá ófrjósemi í hugsun- jf arhætti, sem einkennir hina hrörnandi burgeisastétt vorra tíma, ekki síður í hernaöarvísndum en öði'um greinum, og gerir henni örðugt um að brjóta nýjar leiöir. Annaö þýðingarmikið atriði er það, að Frakkland kom úr heimsstyrjöldinni sem annar aðalsigurvegar- inn og fékk þar fullnægju sína. Þetta skapaði það hugarfar frönsku burgeisastéttarinnar, að nú ylti allt á því aö varðveita unninn feng. Hxin taldi það ekki * mundu svai’a kostnaði að efna til árásarstríðs. Allur vígbúnaður Frakka var því miöaðux' við landvarnirn- ar einar, því að bollaleggingar frönsku yfirstéttarinn- 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.