Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 59

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 59
ina upp á hærra stig menningar en hún nokkurntíma hefur staöið á áöur. Frelsisbarátta alþýðunnar og menningarbarátta allra þeirra, er varðveita vilja og efla hið bezta í þjóð- ararfi vorum, hlýtur því óhjákvæmilega að fara sam- an. Baráttan gegn fjárhagslegri og pólitískri innlimun íslands. Fjárhagsleg tengsl íslands við Bretland voru sterk fyrir stríð, en íslendingum var þó frjálst aö mestu hvar þeir seldu vörur sínar og hvar þeir keyptu, nema kolin. En með hertökunni er hafin fjárhagsleg innlimun íslands í hagkerfi Bretlands. íslendingum er nú ó- heimilt að selja vörur sínar, nema meö leyfi brezku auðmannastjórnarinnar. Og íslendingum er óheimilt að kaupa nema frá Englandi og það, sem þeim “af náö” er leyft að kaupa í Bandaríkjunum ,svo þeir geti haldið áfram að vinna fyrir Breta. íslendingum er greitt hátt verð fyrir útflutnings- vörur — í pappírspundum, sem ekki fást yfirfærð í dollara. Og pappírspundið er á frjálsum markaði í New York metiö aðeins sem hálfviröi þess, sem það er skráö hér í hlutfalli við dollar. íslendingar fram- leiða og vinna og eiga eftir fyrsta stríðsárið yfir 50 milljónir pappírskróna inni í Englandi. Meöan þessi inneign fæst ekki yfirfærð í dollara eða vörur keypt- ar fyrir hana á heimsmarkaðsverði, þá er brezka auö- valdið með þessu aö láta íslendinga lána, sér fé eða að hafa af þeim fé meö okri á vörum til þeirra. Brezka auðvaldið leiðir með þessu yfir ísland smámsaman samsvarandi vöruskort og dýrtíð og það hefur leitt yfir Bretland. En með venjulegri yfirstéttarslægð sinni, þá tryggir það um leiö íslenzkri yfirstétt gróða á vandræðunum eins og það lætur brezka auömanna- 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.