Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 60

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 60
stétt raka saman íé þrátt fyrir neyö alþýöunnar. Gróðinn, sem togaraeigendurnir hér fá, er í rauninni fyrst og fremst á kostnað íslenzkrar alþýðu, því kauþ- geta og fjármagn stríösgróðamannanna hér gefur þeim möguleika til að sölsa undir sig bæði fram- leiöslutæki, allskonar aörar eignir og svo neyzluvöru frá almenningi, auk þess sem þeir meö innanlands- lánum skattskylda sér alþýöuna framvegis, svo ekki sé nú talaö um skattfrelsið. Svikamylla hinna brezku og íslenzku yfirstétta í þessum leik er því auðséö. Og það er skiljanlegt aö burgeisastétt íslands hefur ekki mikiö viö svona innlimun að athuga, Þaö er engin ástæða til aö ætla aö þessi fjárhags- lega innlimun íslands í hagkerfi brezka auömagnsins breytist verulega, ef brezka auövaldið vinnur þetta stríö eða heldur velli. Þaö er engin dul á það dregin af stjórnmálaleiötogum brezku og þýzku burgeisa- stéttanna, aö smáríkin veröi ekki til í sinni gömlu mynd eftir stríö. Meining hins sigrandi auövalds er aö skapa utan um sig samfellt hagkerfi, er gefi því nokkurn kost á að lina fjárhagsleg vandræöi sín á kostnað hinna veikari þjóöa. Erindrekar Bretlands hér á landi eru þegar teknir aö boöa þessa fjárhags- legu innlimun sem fagnaöarboðskap. , Ef svo færi að Bandaríkin tækju ísland herskildi, v þá myndu aö vísu veröa ýmsar fjárhagslegar breyt- ingar hér heima, en sjálf staöreynd hinnar fjárhags- legu innlimunar myndi óhögguö standa, viö yröum bara innlimaðir í hagsmunasvæði auöjötnanna í Wall Street í staö bankavaldsins brezka. Og nú munu flestir íslendingar spyrja: Hvernig fer um stjórnarfarslegt sjálfstæöi vort, ef fjármálaþróun- in verður á þessa leið? Menn þurfa vel aö gera sér þaö ljóst, að fjárhagslega innlimunin er aðalatriðið í málinu, hvort heldur brezka eða Bandaríkjaauðvaldiö á í hlut. Arörán ís- 148 *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.