Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 6

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 6
um troði hvert annað. Einstöku mannvinir aurnkv- uöust yfir alþýðuna og reyndu að bæta hag hennar, en komust brátt að raun um að það var engin leið til * þess önnur, en að mennta hana betur og uppfræða hana og sið'abæta, göfga og lyfta hugsunarhætti hennar og byrja á börnunum”. Síðan heldur hann « áfram og lýsir því hvernig yfirstéttirnar hafi jafnan litið óhýrum augum á þessa viðleitni um alþýöu- menntun, — Samanber Skólaræður og önnur erindi bls. 149—150. — Hér hlýtur oss að skiljast hvernig menntamenn og mannvinir eiga samleið með sósíal- istum. III. Svo óljóst, sem mörgum er samband hinnar menn- ingarlegu og hagsmunalegu baráttu virðist þó við- horf verkalýðsins til siðgæðis og borgaralegra dyggða einatt öllu óljósara, en vér höfum áður komist að þeirri niðurstööu, að annar aðal þáttur menningar- innar sé siðgæðið. Því er oft haldið fram að sósíalist- ar grafi undan öllu siðgæði og berjist gegn öllu því. sem kallað er borgaralegar dyggðir, og því má ekki » gleyma að sumir þeir, sem kalla sig sósíalista hafa gefið hér nokkurt tilefni. Vér, sem komnir erum um þrítugt eða meira, munum raunar eftir þeirri rök- semd, að sósíalisminn sé að vísu fyrirmyndarskipu- lag, en aö mennirnir séu ekki ennþá nógu þroskaW- ir og dyggðugir til þess að hann fái staðizt. Þetta var nú auðvitað ekki sigurvænleg röksemd gegn sósíal- isma, enda heyrist hún nú ekki framar. En vér skul- um athuga hvaða hugsun felst í henni og hvaða sannleik hún kann að hafa að geyma. Hugsunin virð- ist mér hljóta aö vera þessi: Grundvöllur sósíalism- ans er þroski og siögæði, en grundvöllur kapítalism- ans hið gagnstæða. En þá hlýtur aukin menning aö f leggja grundvöllinn að sósíalismanum. Sé þetta hins vegar rétt, hlýtur það skipulag, sem reist er á þroska 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.