Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 72

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 72
ástand hafði verið við ensku hirðina, áöur en Viktoría settist í hásæti, en háttemi fór þar batnandi síðan. Þaö var þakkað drottningu. Milli lína í þessu lofriti um hana virðist mega lesa, aö afturhaldsandi smá- borgaralegs þýzks furstahúss hafi þarna orðiö' lækn- ingin, sem við átti, og samlagazt því staurslegasta, sem til var í afturhaldi brezkrar yfirstéttar. Upp úr því þróaðist hiö nafntogaða velsæmi “Viktoríutím- ans”. Persónukosti hefur Viktoría allmikla átt. En höf. veröur að játa, aö hún átti “engan þátt í þeirri stjórnskipulegu þróun, sem á hennar tímum varð “og ef hún hefði dáiö á árunum eftir 1870, þegar hún hafði veriö þriðjung aldar við völd, þá er lítill vafi á því, að heimurinn mundi hafa taliö hana óheppilega drottningu”. í elli lét hún sér nægja að sýnast, frem- ur en ráða nokkru, og lifði sjálfa sig allt til 1901; þess vegna var hún loks talin hafa verið meir en skaðlaus þjóðhöfðingi og hlaðnir lofkestir. Höfundurinn forö- ast sýnilega helztu framfaramál ríkisins á stjórnar- öld Viktoríu. Hugsun um þau mundi ekki endurspegla dýrð hennar, heldur þýðingarleysi. Hann þorir að lýsa hirösnápum vel og réttvíslega, en ekki atkvæðamönn- um, sem gætu skyggt á söguhetjuna. Menn eins og Gladstone hafa flýtt fyrir gangi Evrópusögunnar, Viktoría tæplega. En í augum þeirra lesenda, sem vita fátt úr Englandssögu, gerir höf. þessa tvo menn lík- asta vankakindum. Ber nú að rita þannig um þá menn, sem mest koma við þjóðarsögu? Er það e. t. v. hirðin, sem þýð. finnst aðalatriði þjóðarsögunnar, og því sé lýsing hennar nauðsynleg- asta fyrirmyndin handa íslenzkum sagnariturum? Flettum nú bókinni og grípum niður i lýsingunum: “Hvort sem hirðirl var í London eða Windsor, þá liðu dagamir að mestu leyti eins. Morgunninn var helgað- ur stjómarstörfunum og M. lávaröi. Síðari hluta dags fór öll hirðin út að ríða” (svo). Merkasta breyting eft-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.