Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 46

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 46
þjóöleg verið. Hún haföi sem stétt lítil afskipti af og enga forustu í sjálfstæöisbaráttu íslendinga gegn Dönum. ÞaÖ voru bændur og menntamenn þjóöar- innar, sem háöu þaö stríö. Fyrir stétt fjármálamann- anna, stóratvinnurekendanna og heildsalanna, voru umskiptin 1918 fyrst og fremst í því íólgin aö skipta um herra og bandamenn í viöureigninni viö alþýðu íandsins. í staö tengslanna váð danska auðvaldið, sem rofnuðu meðan stríöið stóð, komu böndin viö þaö br^zka í stað þess að þjóna dansk-ameríska olíu- félaginu D. D. P. A., gerðust nokkrir helztu stjórn- málamenn borgarastéttarinnar nú umboðsmenn brezkra olíuhringa. í stað viöskipta viö danska banka og yfirráöa íslandsbanka hér, komu nú risaskuldir við enska banka og óbein drottnun ensks bankavalds yfir landinu. Fyrstu spor burgeisastéttarinnar sem ráöandi stétt- ar á sjáfstæöisbrautinni voru aö veösetja tolltekjur landsins. Þau næstu að taka við fyrirskipunum frá spánska vínauðvaldinu um hvernig haga skyldi inn- anlandsmálum vorum. Það þurfti því engan aö undra, þó ekki liöi á löngu áöur en helztu fjármálamenn landsins væru orðnir handgengnari erlendum bönk- um, fiskhringum, olíuhringum og öðrum auöfélög- um en sinni eigin þjóö. Enda hefur ísland allt frá 1918 fyrst og fremst verið skoöaö sem brezkt áhrifasvæöi. Sannleikurinn var sá, aö eftir að England tók okkur 1916 meö því aö senda hingaö Mr. Cable einn saman, þá hefur þaö aldrei skilaö okkur aftur. Sambandssamningur- inn 1918 var — líkt og yfirlýsingin 10. apríl 1940 — aö vissu leyti undan þess rifjum runninn. Yfirráð brezka auðmagnsins yfir fjármálum og verzlun ís- lands hafa haldist síðan — og þaö eru slík yfirráö sem eru aðalatriðið fyrir ensku auömannastéttina. Þaö, sem var íslenzku þjóðinni helgur sigur í sjálf- 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.