Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 53

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 53
arblööin í þýlyndinu, að þau reyndu jafnvel aö rægja ÞjóÖviljann við hin brezku heryfirvöld og reyndu aö finna upp átyllu til aö banna útkomu hans. Þaö var .auöséö á allri pólitískri afstöðu burgeisa- stéttarinnar, flokka hennar og blaöa, aö sjálfstæði 9 þjóðarinnar lá henni í léttu rúmi. Hún hugsaöi að- eins um gróöa sinn og stéttarvöld. Og meöan hiö enska auðvald skerti hvorugt, heldur jók stórum á gróðann, en festi yfirstéttardrottnunina í sessi, þá féll allt í Ijúfa löð. íslenzku auðmennirnir og pólitísk- ir fulltrúar þeirra léku einnig undir særandi kring- 'omstæö hertökunnar þjónshlutverk sitt, án þess að 3áta sér bregða. Hjákátlegast var í því sambandi hlutverk Jónasar frá Hriflu. Hann haföi búið sig undir að leika foringj- ann í lokahríö frelsisbaráttunnar viö Dani og stældi nú leiötoga hinnar gömlu sjálfstæðisbaráttu og þótt- ist sérstaklega ætla að veröa þjóöinni annar Jón Sig- urösson. Skoplegur var leikur hans orðinn 1939, þeg- ar hann var að stæla forna andúð gegn Dönum, sem I fyrrum var eðlileg, en út yfir tók þó, þegar hann eft- ir hertökuna hélt áfram að íklæðast frelsisskikkju Danahatarans, þótt hin raunverulega sjálfstæöis- barátta íslendinga alveg óhjákvæmilega hlyti þá að * beinast gegn enska heimsveldinu. Þaö má sannarlega segja um Jónas í samanburði við Jón Sigurðsson það, sem Marx sagði um Napóleon III. í samanburði við Napóleon I., að margt í veraldarsögunni endurtæki sig, en í fyrra skiptið væri þaö harmleikur, í síðara skiptiö skopleikur, er verið væri að stæla glæsilega fyrirmynd undir gerólíkum forsendum og með öfugri útkomu. Jón Sigurðsson haföi á hendi forustu mennta- manna og bænda á íslandi í baráttu við það erlenda vald, er hélt íslandi stjórnarfarslega, fjárhagslega og atvinnulega í viðjum, og bjó hann þjóöina undir að 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.