Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 48

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 48
in ráöió því, sem hún þurfti að ráöa á íslandi 1918 —40, án þess að hafa nokkurn hermann þar, — bara með nokkrum utanstefnum bankastjóra og ráð- herra, jafnvel símskeytum til þeirra, — allt af því meginhluti íslenzkra fjármálamanna (og helztu stjórnmálamennirnir voru bara peð í þeirra hendi eða fjármálamennirnir jafnvel aðalstjórnmálamenn- imir sjálfir) var órjúfanlega ánytjaður brezku fjár- málavaldi. Það' þarf ekki nema aö minna á nöfn eins og Magnús Sigurðsson, Richard Thors, Ólaf Thors, Jónas Jónsson, Eysteinn Jónsson, Héðinn Valdimars- son, — svo menn sjái hve náin tengslin hafa verið. í stríðsbyrjun 1939 var því svo komið að valda- mestu klíkur landsins voru algerlega undir áhrifum enska auðvaldsins. Undir þýzkum auðvaldsáhrifum voru aöeins nokkrir æfintýramenn og ofstækisfyllstu auðmenn þeir, er tóku yfirlýsingar Hitlers um kross- ferð gegn kommúnismanum bókstaflega. En eðlilega var til í borgarastéttinni, er lengra dróg frá miðstöö ensku áhrifanna, Landsbankaráðinu, andúð gegn hinni brezku yfirdrottnun, en hennar gætti mjög lítið. Út frá þessum sterku áhrifum ensks auðvalds á ís- landi undanfarin 20 ár og þeirri spillingu, sem þau höfðu rótfest í hópi burgeisanna, verður það' fyrst skiljanlegt hverja afstöðu valdhafar íslands tóku gagnvart hertöku landsins 1940, bæði fyrir hana og eftir. Þann 9. aprílmánaðar 1940 barst ríkisstjórninni bréf frá brezka ræðismanninum, er hann sendi í nafni ríkisstjórnar sinnar. Var bréfið á þessa leið: Brezka aðalkonsúlatið, Reykjavík. Herra ráðherra. Eg leyfi mér að tilkynna yður, að þaö hefur verið 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.