Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 50

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 50
ekki hvað minnst fyrir áeggjan hinna ensku banka, er fýsti að tryggja þannig betur ávöxtun auömagns síns á íslandi, og hefði Magnús Sigurðsson flutt mál ■' þeirra hér á landi að tjaldabaki, en Jónas frá Hriflu varð eins og kunnugt er, sá, er mest hvatti til þess á opinberum vettvangi, annar en Ólafur Thors. Þessi þjóðstjórn kvaddi nú þá eina, er hún taldi sér handgengna af stórmennum lands, til lokaðs fundar til að ræða mál þessi. Kom þá í Ijós hve gerspillt yf- irstétt íslands var aukin af erlendum áhrifum, engu síður en 1262, er enginn af höfðingjum hreyfði and- mælum gegn því að ganga konungi á hönd. Var nú ákveðið á þessum leynifundi höfðingjanna, aö ^kkert skyldi gert til að reyna að afstýra því að iandið yrði hertekiö. Ensku stjórninni var tilkynnt að íslenzka ríkisstjórnin myndi mótmæla því 1 orði kveönu að landið væri hertekið en treysta í hvívetna góðvilia Breta. Bréf höfðingjanna var á þessa leiö: l “Herra aöalræðismaður. Islenzka ríkisstjórnin hefur meðtekið erindi yöar, nr. 3, dags, 9. þ. m. merkt leyndarmál, til skjótrar * athugunar, og leyfir sér með aö tjá yður eftirfarandi: Islenzka ríkisstjórnin er nú sem fyrr þakklát og glöð yfir vináttu brezku þjóðarinnar og áhuga brezku ríkisstjórnarinnar fyrir því, að Islandi megi vel farn- ♦ ast í þeim mikla hildarleik. sem nú er háður. Aðstaða Islands er hinsvegar sú, að þegar sjálf- stæði Islands var viðurkennt 1918, lýsti það yfir ævar- andi hlutleysi og er auk þess vopnlaust. Island vill því hvorki né getur tekið þátt í hernaðarlegum aö- gerðum eða gert bandalag við nokkurn hernaöarað- ilja. Þótt að ríkisstjórn Islands dyljist ekki, að íslenzka þjóðin er þess ekki megnug að verja hlutleysi sitt, vill hún taka það skýrt fram, aö hún mun mótmæla hverskonar aögerðum annarra ríkja, sem í kynni að felast bi’ot á þessari yfirlýstu stefnu. Ríkisstjórnin lætur í Ijós þá einlægu von, að með því að fylgja regl- 138
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.