Réttur


Réttur - 01.09.1940, Page 74

Réttur - 01.09.1940, Page 74
Markmið og leiðir á aö vera siöbótarrit. “Látum þá, sem vilja, vera djúpskyggna; ég vil heldur grunn- íærnina og almennt velsæmi”, segir höf. furöu hrein- skilnislega. Einkum er honum blóðilla viö Hegel og alla sagnfræöinga, sem sýnt hafa með rökum, aö söguþróun þjóðfélagsins stjórnast af járnhöröum eöl- islögum. “Prússamennska” segir hann þá fyrirlitlega og boöar í staðinn fagnaöarerindi sitt, tómar bolla- leggingar um þaö, hvernig þjóðfélögin ættu aö geta orðiö, ef mennimir væru bara nógu “góöir”, nógu “ó- háöir” hversdagslegum lífsþörfum sínum og sinna, stéttabaráttunni og öllum þessum óþverra, sem fínn borgari eins og höf. verður aö foröast að sjá og viöur- kenna. “Almennt velsæmi” auövaldsþjóöfélags heimt- ar, að bækur um slík efni séu grunnfærar. Tilgang- ur höf. og þeirra, sem völdu síðan bók þessa i menn- ingarútgáfuna á íslandi, er að rugla rökhugsun manna um þjóðmál og byrgja augun fyrir óþægileg- um veruleika, Sannindum og rökvillum ægir saman í bókinni, svo að einskis manns er aö greiða sundur flækjurnar. Höf. kemst sífellt í mótsögn viö sjálfan sig 1 heim- speki sinni og lífsskoöunum, og þaö þótt hann þori oft í hvorugan fótinn aö stíga vegna varúöar. Hann er snjallt sagnaskáld, en viröist hér rita af hugboöi og hraflþekkingu, eins og skáldum hættir til á sviöi vísinda. Hann virðist fús til aö taka undir þaö meö sósíalistum, aö “ríkiö er í hverju þjóöfélagi, eins og Marx sjálfur benti á, meöal annars til þess að tryggja hinni stjórnandi stétt viðhald einkaréttinda hennar. í landi meö lénsskipulagi t. d. er ríkiö tæki til þess aö halda lénsherrunum víð völd. Þar sem auövaldsskipu- lag er, þar er ríkið tæki til þess, aö borgarastéttin geti haldið rétti sínum til aö safna auöi”, — eöa aö “höf- undar lýöræðisstjórnarlaga hafa oftar en skyldi fariö aö eins og mennirnir væru til lýðræöisins vegna, en 162

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.