Réttur


Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 24

Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 24
Bucharín Stalín Trotski verða að von sinni og spá,8) — menntaður, víðsýnn verkalýður Sovétríkjanna mun vinna bug á vofum fortíðarinnar. Máski á sú spá Isacc Deutscher’s") eftir að rætast að um aldamótin verði orðið skipt um hlutverk: Bandaríkin verði orðin táknið um „auðvaldsskipulag í einu landi,” en Sov- etríkin aðeins eitt af tugum ríkja sósíalism- ans í gamla heiminum. (Máske verða þá m. a. þeir Stalín og Trotski gefnir út að nýju í þeirra forna föðurlandi og ekki hætt við 13. bindi safnrita þeirra sem forðum.10) Máske verða þá Bucharin, Stalín og Trotskí og fleiri brautryðjendur, metnir að verðleik- um hver um sig, eins og Frakkar meta þá Danton, Robespierre og Napoleon hvern á sinn hátt). Þegar vináttubönd sigursællar alþýðu ná frá París til Peking yfir Moskvu og einangrað amerískt auðvald áræðir ekki að leggja i fleiri Víetnam-stríð, þá fer að nálgast það þróunarstig þjóðfélagsins að draumsýn þeirra Marx, Engels og Leníns um dauða ríkisvalds- 219 ins verði veruleiki, því það sé þá ekki lengur bara von og ósk að það kúgunarvald deyi út, heldur og hin brýnasta nauðsyn, m.a. til að eyða síðusm leyfum stórveldahroka og hætm á misnotkun þess til kúgunar. Við skulum því ætla, — ef verkalýður Vesturlanda læmr vonir byltingarbrautryðj- endanna rætast eftir tveggja kynslóða töf — að eigi komi til þess að önnur bylting þurfi að verða í Sovétríkjunum eins og Jóhannes úr Kötlum hugleiddi sem spurn, heldur verði — þegar sósíalisminn sigrar í upprunalönd- um sínum — tekið á þeim málum af þeirri djörfung, fesm og raunsýni — og framar öllu umburðarlyndi og hugsjónatryggð — þar eystra, að engin ný slys í sögu sósíal- ismans hljótist af, heldur fái nú hver þjóð að feta sína sérstöku leið til sósíalismans með virðingu fyrir rétti allra hinna til að gera hið sama. Að síðustu: Norðurlönd gætu haft mikið hlutverk á hendi í þessari óskaþróun Vesturlanda, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.