Réttur


Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 3

Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 3
Adda Bára Sigfúsdóttir: Almannatryggingar undir stjórn Alþýðubandalagsins Það tímabil, sem Alþýðubandalagið fór með tryggingamál í ríkisstjórn Islands, var sleitulaust unnið að umbótum í þeim mála- flokki. Það fyrsta sem skrifað er í stjórnartíðindin um athafnir vinstri stjórnarinnar eru bráða- birgðalög um flýtingu á gildistöku laga um hækkun tryggingabóta og þá nýjung að þeir lífeyrisþegar, sem ekki hafa aðrar tekjur en tryggingabætur, skuli fá sérstaka uppbót sem kölluð hefur verið tekjutrygging. Þessar endurbætur á lögunum voru gerð- ar í apríl 1971, en áttu ekki að taka gildi fyrr en í ársbyrjun 1972. Upphæð ellilífeyris var við stjórnarskiptin kr. 4.900,00 og annan rétt áttu bótaþegar ekki. Heimilt var þó að hækka lífeyri, ef sveitarstjórn fór þess á leit og greiddi 2A> af uppbótinni. Með setningu bráðabirgða- laganna, hækkaði almennur ellilífeyrir í kr. 5.800,00 á mánuði, hinn 1. ágúst 1971, en lífeyrir ásamt tekjutryggingaruppbót varð kr. 7.000,00. 195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.