Réttur


Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 27

Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 27
tækjum til fyrirsjáanlegs hallareksturs eru því lokaráð — launráð og svikráð gagnvart almenningi og núverandi þjóðskipulagi." 11. sept. 1944: Einar Olgeirsson flytur útvarpsræðu á Alþingi fyrir hönd Sósíalista- flokksins, þar sem hann kynnir þjóðinni ný- sköpunartillögurnar og hvetur til þjóðarein- ingar um málið, myndunar ríkisstjórnar til framkvæmda á nýsköpunartillögunum. Þar er m.a. talað um kaup 20—30 nýrra „diesel- togara af bestu gerð." — Enginn ræðumanna í útvarpsumræðunum ræðir um inneignirnar og notkun þeirra. 14. sept. 1944: Alþýðublaðið telur í rit- stjórnargrein nýsköpunarhugmyndir Einars „skýjaborgir" og ræðu hans dæmi um „hlægilegasta skýjaglópinn og tungumjúkasta hræsnarann, sem sæti hefir átt í sölum Al- þingis." 20. sept. 1944: „Þjóðviljinn" birtir grein þar sem sundurliðað er hve mikið af fram- leiðslutækjum megi kaupa fyrir 500 miljónir króna. (Dollarinn þá 6.50 kr.). 3. okt. 1944: Framsóknarflokkurinn hætt- ir þátttöku í samningum um myndun ný- sköpunarstjórnar, eftir að hafa árangurslaust krafist 10% kauplækkunar hjá verkamönn- um. Einn fremsti foringi flokksins taldi síðan nýsköpunartogarana 30 „gums", sem enginn vissi hvað ætti að gera við. 21. okt. 1944: Nýsköpunarstjórnin tekur við völdum. (Framsókn og 5 þingmenn Sjálfstæðisflokksins í stjórnarandstöðu). 24. nóv. 1944: Frumvarp um nýbygging- 219
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.