Réttur


Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 14

Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 14
Lenín Dimilroff Mao Tse Tung tamt að láta blekkjast af fagurgala þess um lýðræðið, svo sem best sést á því í hve rík- um mæli þeir hafa ánetjast Atlandshafs- bandalaginu og Bandaríkjunum. Kommúnista skortir ekki kjarkinn í bar- áttu við auðvaldið. Saga þeirra víða um heim er sannkölluð hetjusaga. En tryggð þeirra við sósíalismann og fyrsta aldarfjórðunginn við Sovétríkin sem eina ríki sósíalismans í raun- veruleikanum, leiddi þá oft afvega, er hin sósíalistísku ríki átm í hlut. Þegar þar voru framin illvirki, er við álitum óhugsandi í sósíalistísku þjóðfélagi, vorum við of auðtrúa. (Auðtryggni var sá mannlegur löstur, er Marx kvað afsakanlegastan, en undirlægju- háttinn fyrirlitlegastan). Algert sjálfstœði þessara flokka, gagnvart auðmannastéttunum annarsvegar og Sovét- ríkjunum hinsvegar, er forsenda fyrir sam- starfi þeirra og sigri. Frakkland sýnir hvaða möguleikar skaþast strax og slíkt samstarf er hafið. Við skulum ekki gleyma því, þótt heims- sagan hafi í meira en hálfa öld einkennst af sigrum rússnesku og kínversku bylting- anna, að sósíaJisminn er upprunninn í Vestur- Evrópu og marxisminn í upphafi mótaður af enskri verklýðshreyfingu, frönskum hug- sjónasósíalisma og þýskri heimspeki. Svo sem Lenín beitti marxismanum og mótaði hann ti-1 baráttunnar gegn imperíal- ismanum og til sigurs rússnesku byltingar- innar, svo sem Dimitroff þróaði hann í bar- áttunni við fasismann og Mao Tse Tung til sigurs kínversku byltingarinnar, svo verða og sósíalistar Vestur-Evrópu sjálfstætt og djarft að beita honum til að skapa þá stjórn- list, er megni að leiða alþýðu Vesturlanda til sigurs á auðvaldinu og kreppu þess og þróa sósíalismann á Vesturlöndum í sam- ræmi við arf vorn og aðstæður. Við þá mót- un má margt læra af þeim miklu hugsuðum marxista í Italíu og Þýskalandi: Antonio Gramsci og Rósu Luxemburg. Og að öllum líkindum verður sá vesturevrópski sósíalismi nær hugmyndum brautryðjendanna miklu, Marx og Engels, en hann hefur orðið annars- staðar. Marx gerði sér strax 1850 ljóst hve 206
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.