Réttur


Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 42

Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 42
Þingmenn Alþýðuflokksins eftir kosningarnar 1934: Fremri röð frá vinstri:Stefán Jóh. Stefánsson, Héðinn Valdimarsson, Haraldur Guðmundsson og Sigurjón Á. Ölafsson. Aftari röð: Páll Þorbjarnarson, Sigurður Einarsson, Finnur Jónsson, Emil Jónsson og Jónas Guðmundsson. skipulagi á allt atvinnulíf þjóðarinnar, samkvæmt fyrirfram ákveðinni áætlun, er miðaði að því að tryggja hverjum, sem vinna vill, atvinnu og leggja þannig grundvöll að nýju þjóðskipulagi í anda jafnaðar- og samvinnustefnunnar með fullkomnu lýðræði í stjórnmálum og atvinnumálum, þá bíða hennar sömu örlög og alþýðunnar í þeim löndum, sem nú eru ofurseld ofbeldis- og einræðisstjórn- um auðvaldsins. Fyrir því skorar 12. þing Alþýðusambands Is- lands á flokka þá, sem fara með völdin í landinu, að neyta valdanna til þess að forða alþýðu þessa lands frá þeim örlögum og heitir til þess fulltingi þeirra mörgu þúsunda vinnandi manna og kvenna, sem Alþýðusambandið skipa, og öllu því harðfylgi, er alþýðusamtökin hafa yfir að ráða." Fyrirheitin voru fögur, en illa fór um efndirnar. ,,Skipulagsnefnd atvinnumála" — Rauðka — var sett á laggirnar og vann gott verk, en afturhalds- semi Framsóknar og andúð Jónasar frá Hriflu kom í veg fyr r að nokkuð, sem um munaði, yrði fram- kvæmt. Einn þingmaður Framsóknar orðaði af- stöðu Framsóknar til hinnar róttæku Rauðku svo: ,,Það er best að lofa Rauðku að lifa, en skera allt undan henni." Og svo var gert. Kreppan magnaðist, Kveldúlfur og Allíance voru raunverulega gjaldþrota, atvinnuleysið óx og nas- isminn tók að magnast í Sjálfstaeðisflokknurn, 234
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.