Réttur


Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 61

Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 61
þegar eru farin að sjást merki þess að at- vinna hefur dregist saman. Tekið saman 4. desember 1974. — sv. Sannleikur sagna verstur Vegna skrifa Þjóðviljans og fleiri blaða gegn undirskriftasöfnun VL — „Varins lands" hefur verið höfðað víðtækasta meið- yrðamál sem um getur á Islandi. Krefjast 12 „aðstandenda" VL að skrif Þjóðviljans o.fl. aðila gegn undirskriftasöfnuninni verði dæmd dauð og ómerk, að skrifarar verði dæmdir í samtals um 10 miljarða króna sektir og að þeir hljóti auk þess fangelsisvist allt að 4 árum hver. Stefnurnar í VL-málunum komu fyrst fram rétt fyrir alþingiskosningar. Síðan hafa fleiri stefnur komið og hefur nú verið stefnt eftirtöldum einstaklingum: Einari Braga, Arna Björnssyni og Guðsteini Þengilssyni, sem skrifað hafa í Þjóðviljann, blaða- mönnunum Degi Þorleifssyni, Hjalta Krist- geirssyni og Ulfari Þormóðssyni, Svavari Gestssyni, ritstjóra, Ragnari Arnalds, for- manni Alþýðubandalagsins, Garðari Viborg, ritstjóra Nýs lands, Rúnari Ármanni Arthúrs- syni og Gesti Guðmundssyni, ritstjórum Stúd- entablaðsins. Þá var Helga Sæmundssyni, fyrrum rit- stjóra stefnt. Lögmenn ákærðra hafa nú lagt fram kröf- ur sínar í málinu. Krefjast þeir þess að mál- unum verði vísað frá vegna aðildarskorts ákærenda. Hefur borgardómur hins vegar ekki enn úthlutað málunum til dómara og er þess beðið með nokkurri eftirvæntingu hversu þeim málum lyktar. Verður vonandi unnt að greina nánar frá þessum málum í Rétti síðar. Meiðyrðamálið gegn herstöðvaandstæðing- um á íslandi er til marks um það að sann- leikurinn er sagna verstur að mati hernumdr- ar borgarastéttar, og að jafnan skal hafa það sem ósatt reynist. 253
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.