Réttur


Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 1

Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 1
rettur 57. árgangur 1 974—4. hefti Kreppa sú, er hrjáir nú auðvaldsþjóðfélög Evrópu, verður í æ ríkara mæli kreppa gróðakerfisins sjálfs. Áhrifa hennar fer meir og meir að gæta hér heima og bætist ofan á afleiðingarnar af óstjórn afturhaldsins hér. Þessi auðvaldskreppa fyrirhittir hér aumustu og skammsýnustu burgeisastétt Evrópu, sem lætur æsku sína og áróðursmálgögn þvaðra um .einkafram- tak“ og formæla ríkisafskiptum, um leið og hún sjálf heimtar ríkislán og ríkisábyrgð fyrir atvinnurekstur sinn mestallan og ríkisafskipti, í formi geng- islækkana, verðhækkana, vísitölubanns, af öllum rekstri sínum! Ríkisstjórn þessarar yfirstéttar hefur þegar hafið ósvífnustu ránsherferð á hendur alþýðu með kaupránslögum og gífurlegum verðhækkunum, allt til þess að viðhalda óskertri allri óreiðu og sukki, skattsvikum og óstjórn braskaranna. Um leið og hún gerist þannig ránsstjórn inn á við verður hún ræfilsstjórn út á við, sem liggur hundflöt fyrir spilltustu stórveldastjórn ver- aldar. Virðist þessi lítilmannlega ríkisstjórn nú setja allt sitt traust á að smækka þjóðina meir en orðið er, svínbeygja hana með atvinnuleysi og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.