Réttur


Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 49

Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 49
sínu afli — „harðfylgi" hefði Alþýðuflokkurinn eitt sinn kallað það. Bræðravígin i verklýðshreyfingunni verða að hætta. Það eru síðustu forvöð fyrir forustu Al- þýðuflokks'ns að taka höndum saman við Alþýðu- bandalagið í stétta- og þjóðfrelsis-baráttunni. Ella eiga allir þeir, sem fylgt hafa Alþýðuflokknum, ekki annars kostar, ef þeir vilja berjast fyrir þeim hags- munum verkalýðsins, sem forustan oft hefur brugð- ist, og þe'.m hugsjónum sósíalisma og þjóðfrelsis, sem forustan hefur næstum alveg gefist upp við, — en að fylkja sér um Alþýðubandalagið og gera það að úrslitaaflinu í íslenskum stjómmálum. En slikt myndi taka lengri tima og timinn er íslenskri verklýðshreyfingu nú dýrmætur. Þess vegna væri það mikil gæfa íslenskri verk- lýðshreyfingu, ef Alþýðuflokkurinn hyrfi nú frá þeirri sefasýki, er valdið hefur meinlegum örlögum hans til þessa og tæki upp he lshugar stefnu sam- starfs vð Alþýðubandalagið. Alþýða Islands á máske örlög sín undir því að það gerist. SKÝRINGAR: I greininni „Nýr landsmálagrundvöllur" í Rétti 1918, þar sem Jónas dregur upp línurnar fyrir hina nýju stjórnmálastarfsemi, markar hann Al- þýðuflokknum bás með þessum orðum: ,,l bæj- unum má gera ráð fyrir, að hægri menn glími við jafnaðarstefnuna, en vlnstri manna gæti fremur litið. Við hlutfallskosningar til bæjar- stjórnar geta fátæklingarnir náð meirihluta a.m.k. við og við, og þá fengið færi til að koma sumum af hugsjónum jafnaðarstefnunnar i framkvæmd, t.d. rekið kúabú, garðrækt og fiskveiðar til hagnaðar bæjarfélögunum. Láta bæina byggja holl hús yfir þá skýlislausu, eign- ast lönd og lóðir. Gera le kvelli og íþróttastöðv- ar, bókasöfn og góða skóla handa æskumönnum bæjanna." — Með „vinstri menn" á Jónas raun- verulega við Framsókn og telur þann flokk verða að fá „aðalstyrk sinn frá gáfuðum og áhugasömum bændum." (Réttur, 1. hefti 3. árg. bls. 32—33). 2) I grein minni í Rétti 1970: „Straumhvörf sem K.F.I. olli" er nokkur grein gerð fyrir starfsemi Kommúnistaflokksins. Allýtarlega frásögn af starfi kommúnista innan Alþýðuflokksins fram að 1930 er að finna í bók Hendriks J. S. Ottós- sonar „Vegamót og vopnagnýr" (Ak. 1954). “1 Sjá í grein minni í Rétti 1970 einkum bls. 122 124. 4) Sjá bók Héðins Valdimarssonar: „Skuldaskil Jónasar Jónssonar við sósíalismann (Rvík 1938) bls. 80—81. 0) Héðinn segir frá því í ofannefndri bók sinni að á vissu skeið': samninganna um þjóðstjórn hafi þlngflokkur Alþýðuflokksins sett það skilyrði að banna skyldi Sósíalistaflokkinn (bls. 178). 0) Eftir að árás Hitlers á Sovétríkin hófst 22. júní 1941 gat Alþýðublaðið ekki dulið þá von sina að nasismanum tækist að sigra Sovétríkin: I leiðara blaðsins 12. ágúst 1941 stóð: „Hið eina menningarsögulega afrek nasismans verður þé að brjóta kommún smann á bak aftur." Og þessum leiðara, sem heitir „Nýr og bjartari dagur" lýkur með þessum orðum: „Kommún- isminn er úr sögunni." 7) I þessari grein verður ekkert rætt um aðstæður hvað myndun og þróun Alþýðubandalagsins snertir, en þeim, sem vildu kynna sér erfiðleik- ana á samvinnunni við Hannibal og hans menn, skal bent á grein mína í „Rétti" 1967 „Á kross- götum að loknum kosningum", einkum bls. 64—67. 8) Sjá grein Magnúsar Kjartanssonar í „Rétti" 1959: „Átök'n um landhelgismálið. — Hvað gerðist bak við tjöldin." 0) Um það má lesa ýtarlegar í grein minni í Rétti 1958: „Reikningsskil verkalýðsins við aftur- haldsöflin i Framsókn." 10) Um þá samn nga má lesa bækiing Brynjólfs Bjarnasonar „Samningarnir um vinstri stjórn. Hvers vegna vildi Framsókn ekki róttæka um- bótastjórn?" Útgefandi: Fræðslunefnd Sósíal- istaflokksins. Reykjavík maí 1943. Voru þar og birt fylgiskjöl þeirra samn:nga. fl) Sjá nánar um það I grein minni í „Rétti" 1948: „Islensk stóriðja I þjónustu þjóðarinnar," einkum bls. 184—204. 241
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.