Réttur


Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 29

Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 29
Gils Guðmuiidsson: H af r éttar r áðste f nan í Caracas i. Arin 1958 og 1960 voru á vegum Sam- einuðu þjóðanna haldnar tvær alþjóðaráð- stefnur um hafréttarmál. Arangurinn varð takmarkaður, og raunar mistókst þá með öllu að fá sett alþjóðalög um ýmsa mikil- vægustu þætti hafréttarmála. Að því er tók til fiskveið.'lögsögu varð um þær mundir gagnger breyting: hin þrönga þriggja eða fjögurra mílna landhelgi varð að þoka að því er varðaði fiskveiðar, og æ fleiri strand- ríki tóku sér 12 mílna fiskveiðilögsögu. Voru Islendingar framarlega i þeim flokki, og höfðu með fordæmi sínu veruleg áhrif á þróun þessara mála, svo sem kunnugt er. Eftir að önnur hafréttarráðstefna Samein- uðu þjóðanna fór út um þúfur 1960, lágu umræður um nýja ráðstefnu að mestu niðri um skeið. Leit svo út næsm árin, sem 12 rnílna fiskveiðilögsaga yrði ríkjandi, þar eð flest þau lönd, sem áður höfðu hamlað á móti, svo sem Bretland, tóku sér þá lögsögu sjálf. En eftir því sem fiskveiðitækni fleygði fram og stórar fiskveiðiþjóðir efldu úthafs- flota sinn, þeim mun ljósara varð ýmsum strandríkjum að 12 mílna fiskveiðilögsaga var engin frambúðarlausn, þar yrði verulega 221
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.