Réttur


Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 26

Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 26
„INGÓLFUR ARNARSON" fyrsti nýsköpunartogarinn, kveður Fyrsti nýsköpunartogarinn, sem kom til landsins, „Ingólfur Arnarson," fór nýlega í sína hinstu för, seldur í brotajárn til Spánar. „Ingólfur Arnarson" þótti oft sem táknrænn fyrir nýsköpun atvinnulífsins 1944—47. Rif j- um upp í örstuttu máli nokkrar dagsetningar frá aðdraganda og framkvæmd nýsköpunar togaraflotans sérstaklega. 218 Sumarið 1944: Sósíalistaflokkurinn setur fram hugmyndirnar um hagnýtingu erlendu innstæðnanna til nýsköpunar atvinnulífsins. Sérstaklega ítarlegar greinar í Þjóðviljanum 19- og 21. júlí um málið. 26. júli 1944: „Vísir," þáverandi stjórn- arblað, segir í ritstjórnargrein „Bjargráð kommanna um kaup á auknum framleiðslu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.