Réttur


Réttur - 01.10.1974, Side 26

Réttur - 01.10.1974, Side 26
„INGÓLFUR ARNARSON fyrsti nýsköpunartogarinn, kveður Fyrsti nýsköpunartogarinn, sem kom til landsins, „Ingólfur Arnarson," fór nýlega í sína hinstu för, seldur í brotajárn til Spánar. „Ingólfur Arnarson" þótti oft sem táknrænn fyrir nýsköpun atvinnulífsins 1944—47. Rifj- um upp í örstuttu máli nokkrar dagsetningar frá aðdraganda og framkvæmd nýsköpunar togaraflotans sérstaklega. Sumarið 1944: Sósíalistaflokkurinn setur fram hugmyndirnar um hagnýtingu erlendu innstæðnanna til nýsköpunar atvinnulífsins. Sérstaklega ítarlegar greinar í Þjóðviljanum 19- og 21. júlí um málið. 26. júli 1944: „Vísir," þáverandi stjórn- arblað, segir í ritstjórnargrein „Bjargráð kommanna um kaup á auknum framleiðslu- 218

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.