Réttur


Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 36

Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 36
TVÖ GÖMUL BRÉF úr baráttusögu íslenzkra sósíalista „Rétti" bárust nýlega í hendur tvö lítil, gömul skjöl frá upphafi þessarar aldar og bæði tengd baráttu Islendinga fyrir sósíal- isma. Birmm við hér mynd af þeim báðum. Fyrra skjalið er póstkort, þar sem boðaður er fundur í Jafnaðarmannafélagi Islendinga í Winnipeg. Er það handritað fundarboð til Sigurðar Júl. Jóhannessonar, ritað af Wm. Andersen, formanni félagsins. Hét sá for- maður raunar Guðmundur Björnsson Árna- sonar, en hið kanadíska nafn hans varð William Andersen. Félagið var stofnað 10. júní 1901 og eins og fundarboðið ber með sér, hafa fundirnir verið háldnir á heimili formanns, að Young Street 499 og vill svo til að þessi fundur á að vera þann 7. nóv- ember. Höfðu nokkrir félagsmanna strax 20. júlí 1901 hafið útgáfu blaðs, er nefnt var „Dagskrá II" og var Sigurður Júl. Jóhann- esson ritstjóri þess. Það blað dó 1903 og má nánar lesa um alla þessa barátm í Rétti 1969 (bls. 158—169). Hitt skjalið er og til Sigurðar Júlíusar Jóhannessonar en frá Finni Jónssyni, sem 228
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.