Réttur


Réttur - 01.10.1974, Síða 36

Réttur - 01.10.1974, Síða 36
TVÖ GÖMUL BRÉF úr baráttusögu íslenzkra sósíalista „Rétti" bárust nýlega í hendur tvö lítil, gömul skjöl frá upphafi þessarar aldar og bæði tengd baráttu Islendinga fyrir sósíal- isma. Birmm við hér mynd af þeim báðum. Fyrra skjalið er póstkort, þar sem boðaður er fundur í Jafnaðarmannafélagi Islendinga í Winnipeg. Er það handritað fundarboð til Sigurðar Júl. Jóhannessonar, ritað af Wm. Andersen, formanni félagsins. Hét sá for- maður raunar Guðmundur Björnsson Árna- sonar, en hið kanadíska nafn hans varð William Andersen. Félagið var stofnað 10. júní 1901 og eins og fundarboðið ber með sér, hafa fundirnir verið háldnir á heimili formanns, að Young Street 499 og vill svo til að þessi fundur á að vera þann 7. nóv- ember. Höfðu nokkrir félagsmanna strax 20. júlí 1901 hafið útgáfu blaðs, er nefnt var „Dagskrá II" og var Sigurður Júl. Jóhann- esson ritstjóri þess. Það blað dó 1903 og má nánar lesa um alla þessa barátm í Rétti 1969 (bls. 158—169). Hitt skjalið er og til Sigurðar Júlíusar Jóhannessonar en frá Finni Jónssyni, sem 228

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.