Réttur


Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 56

Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 56
Frá landsfundi Alþýðubandalagsins. launafólks um 25%, skert kjör lífeyrisþega, beitt sjómenn kaupránslögum, boðað sam- drátt verklegra framkvæmda og með þessu hafið stórfellda árás á lífskjör vinnandi fólks. Til valda er komin ríkisstjórn, sem sett hef- ur sér að láta ríkisvaldið þjóna einkaauð- magninu og handhöfum þess, íslenskri borg- arastétt. Sú þjónusta byggist m.a. á því að gefa verslunarálagningu frjálsa, skerða launa- kjör og flytja fjármuni til atvinnurekenda, auka hlutdeild einkaframtaksins, en fela rík- isvaldinu að leysa vandamál einkarekstursins, þar sem hann sýnir vanmátt sinn. Jafnframt er hafin sú undanlátsemi við erlent \v\ld, er einkenndi viðreisnartímann: stórframkvæmd- ir hernámsfyrirtækja stjórnarflokkanna, und- anlátsemi í landhelgismálinu og þessa dagana er byrjað að reka áróður fyrir risavöxnum stórframkvæmdum í þágu útlendinga, sem fela í sér að afhenda útlendingum virkjunar- réttindi í íslenskum fallvötnum, en það hefur í för með sér geigvænlega hættu fyrir efna- hagslegt sjálfstæði þjóðarinnar. Sumarið 1971 höfnuðu landsmenn forsjá ríkisstjórnar, sem misst hafði trú á sjálfs- forræði íslendinga og beitt ríkisvaldinu í þágu atvinnurekenda gegn hagsmunum vinnandi stétta. Það var fyrst og fremst vegna fylgisaukningar Alþýðubandalagsins að þá tókst að mynda vinstri stjórn, sem tók mið 248
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.