Réttur


Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 37

Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 37
þá er póstþjónn á Akureyri og hefur tekið að sér að vera afgreiðslumaður „Réttar", er hann hóf göngu sína í ársbyrjun 1916 undir ritstjórn Þórólfs Sigurðssonar frá Bald- ursheimi. Bjó Finnur þá að Hafnarstræti 37 á Akureyri. Finnur er fæddur 28. sept. 1894 á Harðbak á Sléttu, er póstþjónn á Akur- eyri 1910—18 og síðar póstmeistari á Isa- firði 1920—1932. Þar verður hann einn af foringjum Alþýðuflokksins, síðar þingmað- ur Isfirðinga frá 1933 og ráðherra í nýsköp- unarstjórninni 1944—47. Finnur dó 30. des. 1951. Þegar Finnur skrifar þetta bréfkorn, sem birtist hér, til Sigurðar Júlíusar og þakkar honum fyrir dugnaðinn við að útbreiða „Rétt" þar vestra, hafa þeir íslensku sósíal- istarnir ekkert blað sjálfir. „Baldur" hið ágæta blað Einars Olafssonar, hafði verið stofnað 1903, en hætti að koma út 1910, íslenskir sósíalistar í Kanada hafa því tek- ið „Rétti" mjög vel og Stephan G. Stephans- son dáðist að því í fyrirlestri sínum „Jökul- göngur" 1920 hvílíkt verk alþýðumenn þingeyskir vinni með útgáfu þessa tímarits. (Sjá bls. 229 í IV. bindi af „Bréf og ritgerð- ir). Var Þórólfur einn þeirra, er tóku á móti Stephani G. við Jökulsá og skildi ekki við hann fyrr en á Húsavík og gisti Stephan eina nótt í Baldursheimi í júlí 1917. Hins vegar hóf Sigurður Júlíus Jóhann- esson nokkru síðar en Réttur hóf göngu sína að gefa út eitt stærsta og róttækasta sósíal- istablað Vestur-íslendinga: Voröld, er kom fyrst út 1. febrúar 1918 og lifði til 26. apríl 1921. (Sjá um einn þátt í baráttu þess blaðs í „Rétti" 1969, bls. 126—129). Bréf Finns til Sigurðar er ritað 3. júlí 1916 á Akureyri og þá þegar kvittað fyrir 11,25 kr., sem Sigurður hefur sent fyrir Rétt, en 229
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.