Réttur


Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 20

Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 20
sókn hennar höfðu kippt mörgum stoð- um undan heimsmynd kirkjunnar - og þótt enska borgarabyltingin gerðist enn þannig að stéttabaráttan íklæddist trúar- legum formum — þá var í Frakklandi ka- þólska kirkjan svo samgróin konungs- og aðalskúgun, að brautryðjendur borgara- stéttarinnar urðu að brjóta niður til grunna bábiljur hennar í byltingunni frönsku. Og næstum samtímis braust iðnbylting auðvaldsskipulagsins í krafti gufuaflsins í gegn í Englandi - og skóp hið alfrjálsa auðvaldsskipulag „hagspekinga" eins og Hayeks og co. - og nokkurra heimskingja hér heima - þjóðfélag án verkalýðsfélaga, og hvers kyns hafta á vinnutíma o. s. frv. Það var þjóðfélag þar sem börn og kon- ur þræluðu kauplítið í 12, 14, 16 tíma í verksmiðjum auðmannanna, meðan vef- arar og aðrir handverksmenn sátu at- vinnulausir heima — þeir er á 16. og 18. öld höfðu séð fjölskyldum sínum far- borða með 8 tíma vinnudegi. 2. Aldalöng frelsis- barátta verkalýðsins Verkalýður Evrópu hefur barist lát- laust í næstum tvær aldir fyrir að bæta h'fskjör síni og afla sér réttinda, svo sem lýðræðis. Eftir áratuga baráttu vannst 1848 fyrsti stóri sigurinn - sem Marx kallaði fyrsta sigur, er hagfrœði verkalýðs- ins vann á hagfrceði auðvaldsins — er börnum innan 10 ára, var bannað að vinna lengur en 10 tíma á dag i verk- smiðjum. - Þau máttu þræla lengur og yngri í kolanámum.2 Kynslóð fram af kynslóð varð verka- lýðurinn að berjast fyrir lífi sínu og mannréttindum — hrifsa úr gráðugum hrammi borgarastéttarinnar hverja um- bótina á fætur annarri með kröfugpng- um, verkföllum, uppreisnum, byltingar- hótunum - og eftir að lýðréttindi Voru knúin fram - með kosningasigrum — allt undir forustu sósíalista, er voru hundelt- ir, rægðir, oft bannaðir, pyntaðir eða drepnir. Við höfum þá svívirt og hrakið og þreytt og húðstrýkt og drepið að kalla, og hefði ekki lýðurinm hnefana reitt, þá hefðum við krossfest þá alla. En lymsku lægninnar brast borgara- stéttina ekki: Jafnóðum sem hún hafði orðið sárnauðug að láta af hendi umbæt- urnar, eignaði hún sér þær sigri hrósandi: sjáið hve dásamlegt }rjóðfélag mitt er. Jafnvel lýðræðið taldi hún djásn silt og dásemd - rneðan hún gat ráðið í krafti forheimskunnar fjöldans — en ef hætta var á að verkalýðurinn næði ríkisvaldinu með lýðræðislegum hætti, þá var hún ekki lengi að sparka því - og sýna verka- lýðnum hið san,na smetti sitt: blóðugt fés fasismans. Því ríkisvaldinu vildi auðmannastéttin halda - hvað sem það kostaði — og hvað sem hún yrði af hendi að láta, til þess þó að varðveita ]>að — til hvaða ráða, sem hún svo yrði að grípa: múgmorða og styrjalda, til þess að tryggja sér það. Þess vegira rak hún upp slíkt rama- kvein, að verkalýðurinn svifti liana ríkis- valdinu í Rússlandi 1917, ramakvein, 212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.