Réttur


Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 31

Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 31
Á þessari mynd, tekinni er 2. þing Komintern stóð yfir í Moskvu 1920, má þekkja: [ aftari röð: þriðji frá vinstri Sven Linderot, síðar formaður sænska Kommúnistaflokksins, áttundi Hugo Sillen, siðar og formaður sænska flokksins, en 11. Hendrik og 12. Brynjólfur. í fremri röð eru m. a.: 4. frá vinstri Oscar Samúelson, sænskur kommúnisti, og 6. Willy Múnzenberg, þáv. aðalritari Alþjóða- sambands ungra kommúnista. lögðu áherslu á að berjast yrði gegn kommúnistum, eins og þeir sjálfir sögð- ust gera af öllunr mætti. Var ekkert um þessa inngöngu rætt áður í félögum ASÍ, lieldur var hér af foringjum kratanna höggvið sundur það einingarsamband, sem íslenskur verkalýður þurfti á að lialda - og útilokun hinna kommúnist- ísku félaga hafin. Islenskir kommúnistar höfðu l'ylgst með vaxandi atliygli með byltingunni í Rússlandi ogrísandi heimshreyfingu hins róttæka, byltingarsinnaða sósíalisma, kommúnismanum.10 1920 höfðu þeir Brynjólfur Bjarnason og Henrik Ottósson setið 2. þing Komin- tern í Pétursborg, líklega í boði sænska kommúnistaflokksins. 1921 kom tit í Reykjavík „Byltingin í Rússlandi" eltir Stefdn Pétursson, boð- skapur byltingarinnar miklu barst til ís- lands. Og sama ár vann Alþýðuflokkur- inn fyrsta stórsigur sinn í þingkosningun- um, er Jón Baldvinsson var kjörinn á þing. Um haustið sótti Ólafur Friðriksson, ritstjóri Alþýðublaðsins og einn aðalfor- ingi flokksins, 3. þing Komintem ásamt Ársœli Sigurðssyni. Út af munaðarlaus- um rússneskum dreng, er Ólafur tók að sér til að forða frá hungri og flutti hing- að lieim, hófst „hvíta stríðið" (nóvem- ber17): Afturhald íslenskrar borgarastétt- ar hervæddist í fyrsta sinn, en sósíaldemó- krataleiðtogar settu Ólaf frá Alþýðublað- inu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.