Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 57
I. árg. I Siglufirði, 1. maí 1936. I 1. tbl.
TIL LESENDANNA.
Áður hafa siglfirzkir kommúnistar gefið hér út tvö blöð — auk .Ung-
kommúnistans”, sem FUK gefur út fjölritaðann öðru hvoru — fyrst
„Mjölnir** og síðar „Baráttuna".
fram er komið á Alþingi. Vinnu-
löggjöfin er hin svívirðilegasta árás,
»em enn hefir verið gerð á alþýft-
una í landinu, þar sero á að avifta
hana frelsinu til að berjast þeiná
baráttu, aem hún hefir háðogheyir
og sem hefir íært henni svo marga
málin komist í þann farveg að samein-
ingin færi fram innan Þróttar. Félögum
í Verkamannafélagi Siglufjarðar var það
að vísu ekki sársaukalaust, að leggja nið-
ur sitt gamla og góða félag. En þar sem
sú leið sem samþykktin kveður á um var
sú eina sem samkomulag gat náðst um í
Þrótti, sættu þeir sig við þá aðferð. Sam-
eining í raun var þeim meira kappsmál
en það hvað félagið héti.
Ofangreind tillaga var síðan lá-tin
ganga til allsherjaratkvæðagreiðslu, sem
að vísu dróst fram yfir miðjan desember.
Var ekki laust við að nokkrar grunsemd-
ir kviknuðu um að drátturinn stafaði af
Jrví, að hægri menn hygðu á einhver und-
anbrögð. En hvað sem því leið jrá fór at-
kvæðagreiðslan fram og greiddu þá 93
atkvæði með tillögunni en 59 á móti.
Var nú brautin rudd og næsta skref var
að stjórn Þróttar sendi Verkamannafélagi
Siglufjarðar tilboð.
Tilboð þetta var lagt fyrir félagsfund
2. janúar 1937. í frásögn Brautarinnar af
þessum fundi segir, að skoðanir félags-
manna hafi mjög h-neigst í ]rá átt að rétt-
ara væri að Þróttur gengi í Verkamanna-
félag Siglufjarðar. ,,En með tilliti til þess
að þetta væri eina leiðin, sem samkomu-
lag gæti náðst um í bili, var einróma
samþykkt að ganga að tilboðinu."
Nokkrar bréfaskriftir fóru fram milli
stjórna félaganna áður en af sameiningu
varð. I tillögunni sem samþykkt liafði
verið í Þrótti sagði svo: „Fundur í Þrótti
samþykkir að bjóða Verkamannafélagi
Siglufjarðar inngöngu í Þrótt“ o. s. frv.
Þegar til framkvæmdanna kom túlkaði
stjórn Þróttar þetta þannig að meðlimir
Verkamannafélags Siglufjarðar yrðu að
ganga inn sem einstaklingar, svo að hægt
væri að sía þá frá sem hægt væri að finna
einhverja átyllu gegn. Þessu mótmælti
stjórn Verkamannafélags Siglufjarðar, en
249