Réttur


Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 38

Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 38
Fulltrúar þeir, er yfirtóku SUJ á þinginu á Siglufirði 1930. og forustu". En allt kom fyrir ekki. Krat- arnir, sem höfðu þarna meirihluta, felldu allar slfkar tillögur: Kraftahlutföllin voru yfirleitt 2:1. Skal nú ekki hér rakin sú barátta, sem áður hefur verið skrifað allýtarlega um í Rétti,24 en ræddar ýmsar þær hliðar á starfsemi KFÍ, sem minna eru kunnar eða áður ræddar. 1. Meðlimafjöldi, skipulag og starfshættir Þegar KFf var stofnaður voru flokks- félagarnir 230 að tölu. Útbreiðslustarf- semi flokksins var góð og 1. júní 1932 voru meðlimir orðnir 606. Skiptust þeir 230 þá niður á hin ýmsu félög, sem hér segir: Reykjavík 208, Borgarnes 28, Patreks- fjörður 8, ísafjörður 23, Sauðárkrókur 12, Siglufjörður 89, Akureyri 54, Húsa- vík 26, Vopnafjörður 8, Eskifjörður 23, Seyðisfjörður 10, Norðfjörður 17, Vest- mannaeyjar 78, Eyrarbakki 11 o. fl. Talið var að á sama tíma væru í SUK 482 félagar, en þó nokkuð af Jreim var einnig í flokknum. Það var skylda hvers flokksmanns að vera „virkur“, starfa að því, eftir Jrví sem aðstæður lians frekast leyfðu að útbreiða blað flokksins, vikublaðið „Verklýðs- blaðið", safna nýjum félögum inn í flokk- i;nn, starfa í verklýðsfélögunum og öðr- um fjöldafélagsskap, Jrar sem unnt var að vinna stefnu flokksins fylgi. Sérstaklega skyldu félagarnir vera virkir á þeim J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.